MS Word 2007 vandamál
Sent: Mið 05. Sep 2007 10:39
Sælir
Ég er með word skjal sem er búið til í 2003 og er með drop down list sem virkaði fínt í 2003 ( enda búið til í því ) en ég fæ ekki drop down listan til að virka ef ég opna það í 2007.
Getur einhver aðstoðað mg við þetta.
Þetta er skólaverkefni og sumir nemendur geta ekki notað þetta þar sem þeir eru með 2007.
Kveðja Hlynur
Ég er með word skjal sem er búið til í 2003 og er með drop down list sem virkaði fínt í 2003 ( enda búið til í því ) en ég fæ ekki drop down listan til að virka ef ég opna það í 2007.
Getur einhver aðstoðað mg við þetta.
Þetta er skólaverkefni og sumir nemendur geta ekki notað þetta þar sem þeir eru með 2007.
Kveðja Hlynur