Síða 1 af 1

MS Word 2007 vandamál

Sent: Mið 05. Sep 2007 10:39
af hsm
Sælir :)

Ég er með word skjal sem er búið til í 2003 og er með drop down list sem virkaði fínt í 2003 ( enda búið til í því ) en ég fæ ekki drop down listan til að virka ef ég opna það í 2007.
Getur einhver aðstoðað mg við þetta.

Þetta er skólaverkefni og sumir nemendur geta ekki notað þetta þar sem þeir eru með 2007.

Kveðja Hlynur

Sent: Mið 05. Sep 2007 13:18
af TechHead
vistar skjalið í compatabilty mode við word 2003.....

Sent: Mið 05. Sep 2007 13:29
af Yank
það er líka til patch fyrir 2003

Sent: Mið 05. Sep 2007 13:32
af ManiO
Erm, skjalið er búið til í Word 2003, þannig að compatability virkar ekki og er efins að patch eigi við hér.

Sent: Mið 05. Sep 2007 20:56
af Yank
4x0n skrifaði:Erm, skjalið er búið til í Word 2003, þannig að compatability virkar ekki og er efins að patch eigi við hér.


Rétt.
Var að tala um þetta...

http://www.microsoft.com/downloads/deta ... laylang=en

By installing the Compatibility Pack in addition to Microsoft Office 2000, Office XP, or Office 2003, you will be able to open, edit, and save files using the file formats new to Word, Excel, and PowerPoint 2007. The Compatibility Pack can also be used in conjunction with the Microsoft Office Word Viewer 2003, Excel Viewer 2003, and PowerPoint Viewer 2003 to view files saved in these new formats. For more information about the Compatibility Pack, see Knowledge Base article 924074.


Rétt að virkar ekki 2003 > 2007

Sent: Mið 05. Sep 2007 21:04
af ManiO
Yank skrifaði:Rétt að virkar ekki 2003 > 2007


Enda væri það mjög ólíkt Microsoft ;)

Sent: Mið 05. Sep 2007 21:10
af hsm
En hvernig setur maður þá drop down list í 2007 ?
Veit það einhver hér ?

Sent: Mið 05. Sep 2007 22:36
af TechHead
váááá sorry maður hvað ég las fyrsta innleggið vitlaust hehe, never 2 much coffee :shock: