Síða 1 af 1

Ethernet kort og Wifi á sama tíma?

Sent: Lau 25. Ágú 2007 21:47
af Selurinn
Ég er bæði með ethernet kort, (100 mbps) og svo þráðlaust. (54mbps)


Græði ég eitthvað á því að hafa bæði enabled í einu?

Tapa ég einhverju á því? Skiptir það engu? Fæ ég einhverja aukningu?

Eða verður allt bara fuckað?

Sent: Sun 26. Ágú 2007 15:41
af Xyron
Góð spurning.. endilega einhver svara þessu :?:

Sent: Sun 26. Ágú 2007 23:07
af Fumbler
Eftir því sem ég best veit, þá virkar Xp svona.

Þú færð enga aukningu né tapar* neinu með því að með með bæði í gangi, windows notar bara einna network leið í einu, og á að velja þá hraðvirkari sjálfkrafa.
* hef lent í því að xp velji þráðlausa möguleikann þótt það sé líka LAN tengt, og þá ertu bara með þessi 54mb en ekki 100mb. Getur valdið vandræðum ef lan og wifi eru ekki á sama networki, t.d. með lan tengt heima og wifi tengist við netið hjá nágrannanum sem er með opið samband.

Ég hef ekki heyrt um leið til þess að láta sum forrit nota aðra tenginguna en önnur forrit hina, í windows.