ég fékk mér forrit sem heitir "ghostsurf" sem tengist ekki steam , nokkrum dögum seinna þá for ég i counter-strike source á server simnet css1 og allt bara gengur vel , nema hvað þegar öll roundin búin þá fer að breytast i nytt map og þá loadar, og cs:source crashar og ég verð að slökkva og kveikja aftur á tölvunni - svo ég fer að keira steam://support/?Issues=* og hún finnur þetta "
Loaded Modules: Failed
The following loaded modules were found on your system. Please try exiting or uninstalling the application assoicated with them, and see if that resolves your issue
Module: C:\WINDOWS\system32\IETie.dll
ietie.dll - Tenebril SpyCatcher spyware remover related.
Severity: Low"
svo ég fór i search og leita af þessu " IETie.dll " og ekkjart fannst og næsta skref keirði ég forritið hijackthis og hún finnur það og ég delita þvi , og ég fer svo að keira aftur "steam://support/?Issues=*"
og hún finnur þetta enn , svo ég for i registery keys og þar fór ég i find og sláði inn auðvitað " IETie.dll " og þar fann ég mikið af hlutum sem tengist IETie.dll og auðvitað delitaði þvi ,svo lika googlaði ég "IETIE.DLL" og þar fann ég meira upplysingar um þetta, og ég fann að þetta kemur með ghostsurf forritið , svo ég fór strax að remova ghostsurf og það tókst, svo ég for strax að keira steam://support/?Issues=* aftur
og þetta finnur enn "IETie.dll" !hvernig losa ég mig við þessu?
-------------------------------------------------------------------------------------
Ekki islenskur , enn reyndi mitt besta að skrifa rétt
Hvernig Losa ég mig við "IETIE.DLL"
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Hefurðu prufað Hijack this ? Þú lætur scanna og það finnur þá eflaust C:\WINDOWS\system32\IETie.dll eða aðra hluta sem hafa IETie.dll og merkir síðan við allt þar sem IETie.dll kemur fyrir til að fixa þetta.
Þú gætir áður líka valið My Computer>Tools>Folder Options>View og hakað við Show hidden files and folders. Taktu hakan af Hide protected operating system files (recommended). (Þú setur þetta síðan á aftur þegar þú ert búin að eyða þessu).
Önnur leið til að eyða þessu svona en ég veit ekki hversu nauðsynlegt það sé er að gera þetta í Safe Mode en það er eflaust alltaf besta lausnin.
Eyddu síðan IETie.dll í C:\WINDOWS\system32 möppuni og skannaðu aftur með Hijack This og sjáður hvort IETie.dll sé enn til staðar
Edit: ég er fucking hálviti, ég sá ekki að þú hefðir notað Hijack This. Anyway, reyndu að gera það sem ég sagði í Safe mode (skanna og fixa með Hijack This og reyndu síðan að eyða skránni líka.
Þú gætir áður líka valið My Computer>Tools>Folder Options>View og hakað við Show hidden files and folders. Taktu hakan af Hide protected operating system files (recommended). (Þú setur þetta síðan á aftur þegar þú ert búin að eyða þessu).
Önnur leið til að eyða þessu svona en ég veit ekki hversu nauðsynlegt það sé er að gera þetta í Safe Mode en það er eflaust alltaf besta lausnin.
Eyddu síðan IETie.dll í C:\WINDOWS\system32 möppuni og skannaðu aftur með Hijack This og sjáður hvort IETie.dll sé enn til staðar
Edit: ég er fucking hálviti, ég sá ekki að þú hefðir notað Hijack This. Anyway, reyndu að gera það sem ég sagði í Safe mode (skanna og fixa með Hijack This og reyndu síðan að eyða skránni líka.
-
- FanBoy
- Póstar: 706
- Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
- Reputation: 2
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
CendenZ skrifaði:Heliowin skrifaði: ég er fucking hálviti, ég sá ekki að þú hefðir notað Hijack This. Anyway, reyndu að gera það sem ég sagði í Safe mode (skanna og fixa með Hijack This og reyndu síðan að eyða skránni líka.
Já maður, þú ert bara dickhead !
Skakkur í Amsterdam.
Þetta var nú ekki fallega sagt af þér þó það sé rétt hjá þér. Ég var nú bara að reyna að aðstoða meðan ég hefði átt að lesa bréfið hans betur og jafnvel láta alveg vera að svara því.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2894
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 225
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Heliowin skrifaði:CendenZ skrifaði:Heliowin skrifaði: ég er fucking hálviti, ég sá ekki að þú hefðir notað Hijack This. Anyway, reyndu að gera það sem ég sagði í Safe mode (skanna og fixa með Hijack This og reyndu síðan að eyða skránni líka.
Já maður, þú ert bara dickhead !
Skakkur í Amsterdam.
Þetta var nú ekki fallega sagt af þér þó það sé rétt hjá þér. Ég var nú bara að reyna að aðstoða meðan ég hefði átt að lesa bréfið hans betur og jafnvel láta alveg vera að svara því.
Heheh, ég var aðeins að tosa í lappirnar á þér
