Er verið að takmarka hraðan hjá mér?
Sent: Þri 26. Jún 2007 21:53
Góða kvöldið!
Ég er að hlaða niður nokkrum leikja patch frá ýmsum stöðum með Firefox.
Ég var með þrjá skrár sem voru allar á ca. 25KB/sec hraða.
En þegar ein skráin var búin þá rauk hraðinn á hinum tveimur upp í ca 35KB/sec og halda sig þar.
Svo nú spyr ég er Hive að cappa hjá mér?
Edit: þess má geta að erlent niðurhal hjá mér er bara nokkur GB á mánuði.
Ég er að hlaða niður nokkrum leikja patch frá ýmsum stöðum með Firefox.
Ég var með þrjá skrár sem voru allar á ca. 25KB/sec hraða.
En þegar ein skráin var búin þá rauk hraðinn á hinum tveimur upp í ca 35KB/sec og halda sig þar.
Svo nú spyr ég er Hive að cappa hjá mér?
Edit: þess má geta að erlent niðurhal hjá mér er bara nokkur GB á mánuði.