Síða 1 af 1

Windows Vista í gegnum Marketplace

Sent: Sun 17. Jún 2007 17:54
af emmi
Hefur einhver prófað að kaupa Windows Vista í gegnum Microsoft Marketplace? Þegar ég set þetta í körfu þá kemur USA bara í lista yfir lönd sem geta þetta en hefur einhver prófað þetta hér? :)