Creepy hlutur


Höfundur
Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Creepy hlutur

Pósturaf Selurinn » Sun 17. Jún 2007 02:02

Ég var að slökkva núna á tölvunni, og alltaf þegar hún slekkur á sér. (Held að þetta gerist á flestum tölvum)

Þá náttlega loggar hún sig útaf Windows, svo eftir saving settings og þetta dæmi og eftir "Windows is shutinng down" slokkna öll ljós á kassan og vifturnar hætta að ganga.


En núna þegar ég slökkti á henni rétt í þessu, þá slokknaði á skjánum og öllunum ljósunum á kassanum og daddarda, (var fyrir mér slökkt) en allar viftur voru enn í gangi, svo ég prófaði að ýta á power takkan og öll ljósin kviknuðu aftur en vifturnar óbryettar og það kom bara instant bluescreen.


Ég bara shuttaði niður með því að halda power takkann inni og það slökknaði á allt og kveikti bara núna og sýnist allt vera í lagi.


Einhver ástæða afhverju þetta skeði?

Getur þetta skeð aftur :S




Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Creepy hlutur

Pósturaf Snorrmund » Sun 17. Jún 2007 02:11

Selurinn skrifaði:Ég var að slökkva núna á tölvunni, og alltaf þegar hún slekkur á sér. (Held að þetta gerist á flestum tölvum)

Þá náttlega loggar hún sig útaf Windows, svo eftir saving settings og þetta dæmi og eftir "Windows is shutinng down" slokkna öll ljós á kassan og vifturnar hætta að ganga.


En núna þegar ég slökkti á henni rétt í þessu, þá slokknaði á skjánum og öllunum ljósunum á kassanum og daddarda, (var fyrir mér slökkt) en allar viftur voru enn í gangi, svo ég prófaði að ýta á power takkan og öll ljósin kviknuðu aftur en vifturnar óbryettar og það kom bara instant bluescreen.


Ég bara shuttaði niður með því að halda power takkann inni og það slökknaði á allt og kveikti bara núna og sýnist allt vera í lagi.


Einhver ástæða afhverju þetta skeði?

Getur þetta skeð aftur :S
veit ekki ástæðuna fyrir þessu, hef samt lent nokkrum sinnum i þessu.. það er samt bara svona einusinni og einusinni, þá einmitt virkar bara að halda power takkanum inni, Gerist þetta alltaf þegar þú slekkur eða?