Síða 1 af 1

Breyta um user í Mozilla Firefox

Sent: Mið 13. Jún 2007 18:13
af Veit Ekki
Getur einhver sagt mér hvernig ég breyti um user í Mozilla Firefox?

Þegar ég ætlaði að fara á netið þá kom einhver gluggi þar sem ég þurfti að velja user og ég valdi vitlausan og núna sakna ég tabana minna. :P

Sent: Mið 13. Jún 2007 18:16
af Dagur
prófaðu

Kóði: Velja allt

firefox.exe -ProfileManager


ítarlegra[/url]

Sent: Mið 13. Jún 2007 18:38
af Veit Ekki
Glæsilegt, þetta virkaði. :)