Vandamál með tengjast vefsíðum á eigin server
Sent: Lau 09. Jún 2007 01:01
Ég er með smá vandamál - vona að einhver geti leyst úr því.
Ég er með nettengingu hjá Hive. Er með tvær tölvur tengdar við routerinn - ein er venjuleg browse/vinnu tölva og hina nota ég sem server. Á þeirri síðarnefndu er ég með vefþjón og nokkrar vefsíður uppsettar (.com domain).
Báðar þessar tölvur eru með fasta ip tölu og báðar eru þær á bakvið sömu ip töluna út á netið.
Ef ég reyni að tengjast einu af vefsíðunum mínum sem eru á servernum frá browse/vinnu tölvunni þá fæ ég alltaf villu - ef ég reyni að tengjast sama domaini frá einhverrri annarri tölvu en þessum tveim þá er allt í lagi þ.e. vefsíðurnar eru alveg rétt uppsettar.
Ég held að vandamálið sé það að þessi vinnutölva reynir að fara inn á vefsíðuna fyrir routerinn í stað þess að fara inn á vefsíðuna sjálfa.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Einhver snillingur sem getur leyst úr þessu fyrir mér?
Er ekki einhver hér sem er með eigin server og er að hýsa eigin vefi á henni - lenti sá hinn sami ekki í þessu vandamáli?
Palm
Ég er með nettengingu hjá Hive. Er með tvær tölvur tengdar við routerinn - ein er venjuleg browse/vinnu tölva og hina nota ég sem server. Á þeirri síðarnefndu er ég með vefþjón og nokkrar vefsíður uppsettar (.com domain).
Báðar þessar tölvur eru með fasta ip tölu og báðar eru þær á bakvið sömu ip töluna út á netið.
Ef ég reyni að tengjast einu af vefsíðunum mínum sem eru á servernum frá browse/vinnu tölvunni þá fæ ég alltaf villu - ef ég reyni að tengjast sama domaini frá einhverrri annarri tölvu en þessum tveim þá er allt í lagi þ.e. vefsíðurnar eru alveg rétt uppsettar.
Ég held að vandamálið sé það að þessi vinnutölva reynir að fara inn á vefsíðuna fyrir routerinn í stað þess að fara inn á vefsíðuna sjálfa.
Kannast einhver við þetta vandamál?
Einhver snillingur sem getur leyst úr þessu fyrir mér?
Er ekki einhver hér sem er með eigin server og er að hýsa eigin vefi á henni - lenti sá hinn sami ekki í þessu vandamáli?
Palm