Síða 1 af 1

XP diskur brotinn

Sent: Fim 07. Jún 2007 00:12
af Prowler
Nú er mál með vexti að það brotnaði smá partur af Windows XP disknum mínum og núna er tölvan að kúka á sig þannig ég þarf virkilega að fara formatta. Get ég ekki downloadað bara nýjum diski af t.d torrent og notað mitt serial?
Er með Xp home.

Veit ekki hvort ég nenni að pæla í vista þar sem maður þarf að vera með lágmark 1 gb í vinnsluminni og ég er bara með 768 mb

Sent: Fim 07. Jún 2007 03:16
af Selurinn
Jújú, þú hugsar þetta rétt.

Serialið skiptir öllu ;)

Sent: Fim 07. Jún 2007 08:34
af Baldurmar
Notaðu bara Windows XP SP2 Boot diskinn sem að er á torrent.is

Sent: Sun 17. Jún 2007 22:49
af Prowler
Ég verð þá að finna XP home(ekki pro) á einhverri torrent síðu ekki satt?

Sent: Sun 17. Jún 2007 23:56
af gnarr
ef þetta er OEM diskur gæti það verið svolítið lost case að finna disk sem virkar. En gangi þér vel með þetta.