XP diskur brotinn


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

XP diskur brotinn

Pósturaf Prowler » Fim 07. Jún 2007 00:12

Nú er mál með vexti að það brotnaði smá partur af Windows XP disknum mínum og núna er tölvan að kúka á sig þannig ég þarf virkilega að fara formatta. Get ég ekki downloadað bara nýjum diski af t.d torrent og notað mitt serial?
Er með Xp home.

Veit ekki hvort ég nenni að pæla í vista þar sem maður þarf að vera með lágmark 1 gb í vinnsluminni og ég er bara með 768 mb


The Prowler


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1229
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fim 07. Jún 2007 03:16

Jújú, þú hugsar þetta rétt.

Serialið skiptir öllu ;)



Skjámynd

Baldurmar
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Fim 07. Jún 2007 08:34

Notaðu bara Windows XP SP2 Boot diskinn sem að er á torrent.is


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - AMD 7900XTX


Höfundur
Prowler
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Lau 14. Ágú 2004 16:44
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Prowler » Sun 17. Jún 2007 22:49

Ég verð þá að finna XP home(ekki pro) á einhverri torrent síðu ekki satt?


The Prowler

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6574
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 356
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 17. Jún 2007 23:56

ef þetta er OEM diskur gæti það verið svolítið lost case að finna disk sem virkar. En gangi þér vel með þetta.


"Give what you can, take what you need."