Síða 1 af 1
Vista Kaup
Sent: Lau 02. Jún 2007 18:21
af machinehead
Nú er málið þannig að ég er ekki að fara að kaupa mér nýja samsetta tölvu heldur bara í pörtum.
Þarf ég þá að borga 30+ fyrir pakkann? Eða hvernig virkar þetta?
Sent: Lau 02. Jún 2007 23:34
af Yank
Nei afhverju?
Keyptu bara Windows Vista Home Premium skólauppfærslu kostar á flestum stöðum undir 10 þús. Ef þú ert ekki sjálfur í skóla sendu þá bara einhvern annann að versla sem er það

Sent: Sun 03. Jún 2007 00:20
af DoRi-
allflest tölvuverkstæði á íslandi munu selja þér OEM leifi jafnvel þótt að þú sért ekki að kaupa tölvu