XP og Netið


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

XP og Netið

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 18. Maí 2007 09:28

Sælir drengir.

Ég hef verið að lenda mikið í því undanfarið að netið dettur alltaf út hjá mér. Hefur dugað að restarta router en ég fékk nóg í gær og skipti honum út í 2 skipti.

Málið er hinsvegar að þetta er ekkert routerinn þar sem að Sjónvarpið hangir alltaf inni og lappinn virðist komast nánast alltaf á netið. Einnig virkar það alltaf fínt í Vista.

XP er bara með e-r leiðindi.

Ég er með netkortið innbyggða ( Marvel Yukon ) og drivera installaða alveg fyrir það, búinn að uninstalla og allt en það virkar bara ekki.

Ég næ ekki að pinga neitt. ekki router eða neinar síður.

I Internet options er ég með haka í LAN SETTINGS - Auto Detect.


Dettur e-m í hug hvaða böggur í Windows þetta gæti verið ?

P.S Netið var búið að vera svona einstaka sinnum en nú nýverið er þetta alltaf að gerast, Explorer datt alveg út en MSN hékk iðulega lengur inni sem og Torrent. Virkilega skrítið.


Annars er ég með Alcatel Speedtouch 585v6 Router sem aldrei hefur verið með leiðindi við mig.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP og Netið

Pósturaf Snorrmund » Fös 18. Maí 2007 11:45

ÓmarSmith skrifaði:Sælir drengir.

Ég hef verið að lenda mikið í því undanfarið að netið dettur alltaf út hjá mér. Hefur dugað að restarta router en ég fékk nóg í gær og skipti honum út í 2 skipti.

Málið er hinsvegar að þetta er ekkert routerinn þar sem að Sjónvarpið hangir alltaf inni og lappinn virðist komast nánast alltaf á netið. Einnig virkar það alltaf fínt í Vista.

XP er bara með e-r leiðindi.

Ég er með netkortið innbyggða ( Marvel Yukon ) og drivera installaða alveg fyrir það, búinn að uninstalla og allt en það virkar bara ekki.

Ég næ ekki að pinga neitt. ekki router eða neinar síður.

I Internet options er ég með haka í LAN SETTINGS - Auto Detect.


Dettur e-m í hug hvaða böggur í Windows þetta gæti verið ?

P.S Netið var búið að vera svona einstaka sinnum en nú nýverið er þetta alltaf að gerast, Explorer datt alveg út en MSN hékk iðulega lengur inni sem og Torrent. Virkilega skrítið.


Annars er ég með Alcatel Speedtouch 585v6 Router sem aldrei hefur verið með leiðindi við mig.


Dettur allt net útúr tölvunni? þá msn líka?
ég er oft að lenda í þvi að ég geti ekki notað firefox og IE en samt hangi ég inni a msn og torrent... Virkar einmitt alltaf að restarta routernum



Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 18. Maí 2007 12:10

Getur ekki verið að þú sért bara með of mörg connection í gangi að TCP/IP stackið fyllist og að routerinn coxi bara á því? Prófaðu að kíkja í event log og athuga hvaða villur koma þar fram.



Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 788
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 137
Staða: Ótengdur

Pósturaf Baldurmar » Fös 18. Maí 2007 14:09

Revenant skrifaði:Getur ekki verið að þú sért bara með of mörg connection í gangi að TCP/IP stackið fyllist og að routerinn coxi bara á því? Prófaðu að kíkja í event log og athuga hvaða villur koma þar fram.


Ég er að lenda í þessu, nema að þá restarar tölvan sér. Væri nóg fyrir mig að fá nýtt netkort til að höndla þetta eða er þetta Windows galli ?


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: XP og Netið

Pósturaf CraZy » Fös 18. Maí 2007 14:30

Snorrmund skrifaði:ég er oft að lenda í þvi að ég geti ekki notað firefox og IE en samt hangi ég inni a msn og torrent... Virkar einmitt alltaf að restarta routernum

Þetta gerist einmitt hjá mér líka
einnig gerist það líka að ef ég er að uploada á lappanum þá dettur netið út eftir stutta stund.. :? Er orðin pínu pirraður




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 18. Maí 2007 23:21

netið virkar fínt á Vista , TV-ið hangir alltaf inni og ég held að lappinn sé alveg í blússandi.

gæti þurft að setja fasta ip tölu á routerinn or sumthin . í Versta falli þá bara strau og win upp á nýtt..hehe


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Snorrmund
Of mikill frítími
Póstar: 1824
Skráði sig: Lau 04. Jan 2003 22:10
Reputation: 8
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: XP og Netið

Pósturaf Snorrmund » Lau 19. Maí 2007 03:52

CraZy skrifaði:
Snorrmund skrifaði:ég er oft að lenda í þvi að ég geti ekki notað firefox og IE en samt hangi ég inni a msn og torrent... Virkar einmitt alltaf að restarta routernum

Þetta gerist einmitt hjá mér líka
einnig gerist það líka að ef ég er að uploada á lappanum þá dettur netið út eftir stutta stund.. :? Er orðin pínu pirraður


[offtopic] Já, talaði við einhvern i þjónustuveri símans um daginn, hann sagði að þetta væri vegna torrents og aðra forrita(p2p t.d.) þá hlaðar routerinn inn einhverjum nafnaþjónum eða einhverju, svo overloadast hann og ekkert virkar nema msn/irc/torrent.. Annars virkar ef maður vill ekki restarta routernum að refresha síðuna þangað til hún kemur... En ef einhver veit um lausn á þessu vandamáli þá má hann pósta því hérna[/offtopic]



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Lau 19. Maí 2007 12:36

eina lausnin sem ég veit um og hefur gengið upp er bara að minnka leyfilegan fjölda tenginga í torrent forritinu



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Lau 19. Maí 2007 13:13

hafið þið prófað önnur torrent forrit?

í augnalbikinu er ég með 35 aktív torrent, og hvorki rúterinn né stýrikerfið hikstar.

Ég er að nota Zyxel 660HW og Azureus 2.5


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Lau 19. Maí 2007 23:02

Netið virkar alltaf fínt í Vista og Tv ið líka. Þetta hlítur að vera e-r böggur í XP.

Ég er alltaf með sama torrentið í gangi (íslenska) og hef notað það í 1þ5 ár.

það ætti ekkert að skíta fyrst á sig núna.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 20. Maí 2007 01:10

ÓmarSmith skrifaði:Netið virkar alltaf fínt í Vista og Tv ið líka. Þetta hlítur að vera e-r böggur í XP.

Ég er alltaf með sama torrentið í gangi (íslenska) og hef notað það í 1þ5 ár.

það ætti ekkert að skíta fyrst á sig núna.

Hvað er íslenska "torrentið" =p
Meinaru µtorrent á íslensku?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 20. Maí 2007 12:17

ég er að tala um ístorrent bara.


en ps ég er nýbúinn að skipta um router þannig að þetta er ekki hann að skíta á sig.


Ég straua bara windows í vikunni or sumthin.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 20. Maí 2007 13:10

ÓmarSmith skrifaði:ég er að tala um ístorrent bara.


Gnarr var að tala um clientin




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 20. Maí 2007 14:06

Well
Clientinn hjá mér er amk þannig að allt net verður alveg ógéðslega hægt meðan torrent er í gangi.

það er alveg óþolandi


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Sun 20. Maí 2007 14:24

prófaðu annann client


"Give what you can, take what you need."


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Sun 20. Maí 2007 15:00

ÓmarSmith skrifaði:Well
Clientinn hjá mér er amk þannig að allt net verður alveg ógéðslega hægt meðan torrent er í gangi.

það er alveg óþolandi


Með uTorrent geturðu takmarkað bæði download og upload hraðann.




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 20. Maí 2007 15:32

ÓmarSmith skrifaði:Well
Clientinn hjá mér er amk þannig að allt net verður alveg ógéðslega hægt meðan torrent er í gangi.

það er alveg óþolandi

Hvað ertu með marga torrenta í µtorrent ? (Inactive líka)



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danni V8 » Þri 22. Maí 2007 04:39

Hefur þetta ekki bara eitthvað með Speetouch routera að gera? Ég lendi í þessu og ég veit um 2 aðra sem lenda í þessu og við erum allir með eins SpeedTouch router, svo þekki ég 1 sem er með Zyxel router og hann lendir ekki í þessu....




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 22. Maí 2007 08:35

Mér er samt skítsama um þetta eins og er ... ÉG vil bara að Netið virki í XP sem það gerir ekki. Allar aðrar vélar virkar fínt heima en ekki aðal vélin í XP !!!

$%$#%&##%$%#&%%&%& Hata Windows $%$#%&%$&&%&$/$%/%$/$%


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 22. Maí 2007 11:46

ÓmarSmith skrifaði:Mér er samt skítsama um þetta eins og er ... ÉG vil bara að Netið virki í XP sem það gerir ekki. Allar aðrar vélar virkar fínt heima en ekki aðal vélin í XP !!!

$%$#%&##%$%#&%%&%& Hata Windows $%$#%&%$&&%&$/$%/%$/$%


Eh fólk er að benda þér á mögulegar lausnir svo að netið muni virka í XP?




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 22. Maí 2007 12:43

HeHe

Ég var hrauna á Torrentið.. væri alveg sama með það. En ég hef ekki fengið neina lausn á hversvegna þetta virkar ekki .

Enda er þetta ferlega skrítið :S

Þyrfti að fá e-n windows snilling í heimsókn til að sjá hvort ég sé að klikka á e-u.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Danni V8 » Þri 22. Maí 2007 19:57

Jæja ég tók eftir einu í dag sem ég veit ekki hvort skiptir máli en sakar ekki að minnast á það.

Ég notaði Torrent í tölvunni hans bróðir míns í dag en netið klikkaði ekki. Ég fór að leita að einhverju öðruvísi við hans tölvu og mína og það eina sem ég tók eftir var að hann er með Service Pack 1 en ég er með Service Pack 2.

Spurnig hvort það hafi einhver áhrif................. :roll:




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 22. Maí 2007 20:08

Danni V8 skrifaði:Jæja ég tók eftir einu í dag sem ég veit ekki hvort skiptir máli en sakar ekki að minnast á það.

Ég notaði Torrent í tölvunni hans bróðir míns í dag en netið klikkaði ekki. Ég fór að leita að einhverju öðruvísi við hans tölvu og mína og það eina sem ég tók eftir var að hann er með Service Pack 1 en ég er með Service Pack 2.

Spurnig hvort það hafi einhver áhrif................. :roll:


Á ekki að skipta neinu, uTorrent passar sjálft uppá half-open tengingar og því ætti ekki að vera neinn munur á milli SP1 og SP2




Höfundur
ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 23. Maí 2007 08:11

E-a hluta vegna held ég að þetta sé ekki uTorrent sem er að blokka hjá mér netið. Sérstaklega ekki þar sem að ég er að nota uTorrent alveg með Vista líka.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 23. Maí 2007 12:59

Prófaðu þá að sleppa því að nota torrent í smá tíma og athugaðu hvort þetta lagist eða ekki.