Síða 1 af 1

Partition

Sent: Lau 12. Maí 2007 21:41
af azzin
Hvernig á ég að setja upp Ubuntu partition án þess að eiða öðrum gögnum sem eru á sama haraðdisk en öðrum partition.
Eða er það hægt.

Sent: Lau 12. Maí 2007 22:39
af Revenant
Það er vel hægt. Þú lætur bara installerinn resize-a windows sneiðina og setur linux upp á tóma plássinu sem þú bjóst til.
Getur skoðað Graphical Install síðuna hjá ubuntu þó sérstaklega Select a disk hlutann.

GRUB sér svo um að boota upp því OS-i sem þú villt fá.

Re: Partition

Sent: Sun 13. Maí 2007 16:57
af dorg
azzin skrifaði:Hvernig á ég að setja upp Ubuntu partition án þess að eiða öðrum gögnum sem eru á sama haraðdisk en öðrum partition.
Eða er það hægt.


Mundu að þetta getur rústað disknum hjá þér.
Mundu að keyra scandisk og defrfrag áður en þú ferð í þessar æfingar.
Mundu að taka backup af þeim gögnum sem þú vilt ekki tapa áður en þú ferð í þessa aðgerð.