Síða 1 af 1
Product Key vandamál
Sent: Þri 08. Maí 2007 13:19
af Snorrmund
Ég er með Dell Latitude D505 sem ég er að formatta fyrir systur mína hún á ekki orginal diskana en ef ég nota venjulegan Windows Xp SP2 disk þá virkar ekki product keyið sem fylgdi með tölvunni er engin leið til að fá þetta til að virka eða? Stendur fyrir ofan product keyið Windows Xp professional 1-2Cpu þarf ég kannski að finna Dell oem windows cd til að geta notað þetta Product Key?
Sent: Þri 08. Maí 2007 13:37
af arnarj
hef heyrt að svo sé, annars er ég í sömu stöðu að geta ekki nýtt löglegan lykil þar sem ég virðist ekki hafa rétta diskinn, mjög hallærislegt kerfi ef satt reynist.
Sent: Þri 08. Maí 2007 14:38
af emmi
Já þú þarft að fá OEM disk frá Dell til að lykillinn virki.
Sent: Þri 08. Maí 2007 20:15
af Taxi
Er ekki bara málið að kaupa system-restore diskinn,upp á framtíðina. 15$
http://cgi.ebay.com/Dell-Latitude-D505- ... dZViewItem
Sent: Þri 08. Maí 2007 20:19
af TechHead
Skroppið niðrí EJS og fengið kopíu hjá þeim eða....
http://isohunt.com/download/16196506/Windows+XP+Home+Edition+sp2
Downloadað á torrent
p.s. þetta url vísar í
Dell Laptop recovery disk

Sent: Þri 08. Maí 2007 20:35
af Snorrmund
þessi diskur er home stendur á siðunni "And probably any other with an OEM WinXP SP2 Home license sticker on the bottom" minn er með Pro miða neðaná þá virkar mitt leyfi ekki á þennann disk, er búinn að redda þessu með product keyið samt

en ef einhver á dell latitude D505 þá má hann endilega rippa drivers diskinn skil ekki upp né niður i síðunni þeirra! Búinn að ná í einhverja drivera enginn af þeim virkar samt
