Dr. Cryptic skrifaði:Oki ég er bara í vondu skapi en það kostaði samt ekki 9.500, ég keypti Ultimate á 20.900 kr. í Tölvuvirkni...
Svo fékk ég prototype driver hjá Creative sem virkar ágætlega og leikjaframleiðandinn er að vinna í sínum málum, en samt fynnst ykkur eitthvað nýtt og betra við þetta kerfi fyrir utan þetta rosa "Make Over"?
DWM (Desktop Window Managerinn)
Aero
User-Mode Graphics Driverar (orsaka ekki bluscreens lengur)
User-Mode Audio Drivers (orsaka ekki bluescreens lengur)
Töluvert bætt Windows Update (fleiri driverar)
Performance & Reliability Monitor
Allt innbyggða Windows dótið (Media Player, Photo Gallery, nýr og betri Remote Desktop o.s.frv)
SuperFetch (Vista notar meira af free memory til að cachea applications sem þú notar oftast)
Miklu betra Power Management (fyrir þá sem eru með fartölvur)
UAC
IE7 Protected Mode
Innbyggt .NET 3.0 Framework
og endalaust mikið af öðrum endurbótum sem liggja misdjúpt í kerfinu eis og Transactional I/O, I/O prioritization og margt margt fleira.
Þeir sem halda að þetta sé bara XP með nýju skinni og 3D UI einfaldlega vita ekkert í sinn haus eða hafa ekki nennt að kynna sér hvað er nýtt í Vista.