Síða 1 af 1

KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR

Sent: Fim 12. Apr 2007 21:25
af worghal
jamm, ég er hérna á glænýrri tölvu og ég fæ stundum bluescreen á þetta vista helvíti, og þessi blue screen er víst afleiðing á errornum "KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR"

hvernig á ég að laga þetta ?

E.S
ég fékk þessa tölvu fyrir nokkro og hefur vista verið sett up þrisvar á hana nú þegar, og alltaf fæ ég einhverjar villur og bluescreen, en þessi bluescreen er nýr fyrir mér, og tillögur um það sem er að eyðileggja fyrir mér eru minnið sé gallað.

Sent: Fim 12. Apr 2007 22:20
af gnarr
. The KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR code indicates that the paging-file access process failed to find a page of kernel data. This problem has several possible causes. To determine the cause, look at the line that's under the main error message, which provides diagnostic information. The second parameter in this line is the I/O status code, which gives detailed information about the actual cause of the problem. The Table lists common KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR error codes and their meanings. For example, on my computer I received the 0xC000009C error code--STATUS_DEVICE_DATA_ERROR--which indicates bad blocks (sectors) on the hard disk. To resolve the error, I booted to the Recovery Console (RC) and ran the command

chkdsk c: /r
The Chkdsk command found the bad blocks and fixed them; the machine then rebooted correctly.

Sent: Fös 13. Apr 2007 12:48
af worghal
ég gerði chkdsk :c /r og tölvan gerði sitt, en hún gerir þetta samt enþá...

Sent: Fös 13. Apr 2007 14:10
af GuðjónR
chkdsk c: /r

Sent: Fös 13. Apr 2007 14:23
af gnarr
"chkdsk c: /r" lagar vandamálið í tilviki gaursins sem að skrifaði þetta ekki í þínu. Lestu þetta yfir og reyndu betur.

Sent: Fös 13. Apr 2007 14:46
af ManiO
Það sem gnarr er að segja þér er að lesa þetta sem ég er með í tilvitnun, og þá sérstaklega það sem er boldað.

The KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR code indicates that the paging-file access process failed to find a page of kernel data. This problem has several possible causes. To determine the cause, look at the line that's under the main error message, which provides diagnostic information. The second parameter in this line is the I/O status code, which gives detailed information about the actual cause of the problem. The Table lists common KERNEL_DATA_INPAGE_ERROR error codes and their meanings. For example, on my computer I received the 0xC000009C error code--STATUS_DEVICE_DATA_ERROR--which indicates bad blocks (sectors) on the hard disk.


Skráir niður það sem kemur hjá þér og getur svo annað hvort leitað á google að svari eða spurt einhvern hérna.

Sent: Sun 15. Apr 2007 14:57
af worghal
nú það vill svo skemmtilega til að ég gerði allt þetta

"chkdsk c: /r" þetta skannaði en fann engin "bad blocks"
fór í att. skipti minninu út fyrir annað eins.
prufaði að taka auto MHZ stillinguna af minninu í BIOS og setti á manual "800Mhz"
ég prufaði að fjarlægja annað minnið.

en hvað sem ég geri þá bara lagast þetta ekki.

en það gerist stundum líka að ég get kveikt á tölvunni og farið í wow í einhverja klukkutíma og ekkert gerist, en svo bara allt í einu þá "BLUESCREEN"... ok, ég restarta en svo mestalagi 5 mín seinna þá bara "BLUESCREEN" og bilið á milli bluescreens fer minkandi með tímanum.

ég prufaði að leita að 0x00000077 og 0x0000007A og 0x0000007F

77 og 7A segja bara að það sé tengt minninu en 7F sagði eitthvað með að örrin væri kanski overclockaður og það ætti að setja hann á default, en ég hef ekkert overclockað neitt og hefur örrinn verið á 200.0 allan tíman, en ég get samt farið með hann upp í 412.0.

en og aftur vil lég benda á það að ég er á Vista og hef ég þurft að setja vista upp 4 sinnum, FJÓRUM FREAKING SINNUM, útaf villum í insetningu, fyrst var það "boot value invalid" eða eitthvað og svo setti ég aftur upp og þá bara kom bluescreen og vildi ekki hleipa mér aftur inn, svo gerðist það aftur, og nú kemur þetta KERNEL drasl og ég er að verða brjálaður á þessu helvítis drasli.

svo vill ég benda á það að ég á enga aðra windows diska en Vista og þar með get ég ekki sett upp XP eða neitt annað.

það sem ég held að sé að valda þessu er stýriskerfið sjálft, þar sem Vista er DRASL og ÓGEÐ !!!!!!!

Sent: Sun 15. Apr 2007 15:12
af beatmaster
http://www.pcreview.co.uk/forums/thread-470436.php skrifaði:The 0x0000007a error code indicates that the requested page of kernel data
from the paging file could not be read into memory. As atapi.sys is your
basic IDE hard disk driver, it''s mostly likely that your hard disk or hard
disk controller is bad.

Please first check the issue in Windows Safe Mode. To do so:

1. Restart your computer and start pressing the F8 key on your keyboard. On
a computer that is configured for booting to multiple operating systems,
you can press the F8 key when you see the Boot Menu.

2. When the Windows Advanced Options menu appears, select Safe Mode, and
then press ENTER.

3. When the Boot menu appears again, and the words "Safe Mode" appear in
blue at the bottom, select the installation that you want to start, and
then press ENTER.

Note: For more information about Safe Mode boot options, please refer to
the following article.

315222 A Description of the Safe Mode Boot Options in Windows XP
http://support.microsoft.com/?id=315222

Does the issue occur only to the certain program or whenever performing any
operations in the system? Did it start to occur right after installing
Windows XP or after adding a new item (a device or an application)?

I strongly suggest you take the troubleshooting steps in the following
Knowledge Base articles:

315266 Troubleshooting "Stop 0x00000077" or "KERNEL_STACK_INPAGE_ERROR"
http://support.microsoft.com/?id=315266

130801 Common Causes of STOP Messages 0x00000077 and 0x0000007A
http://support.microsoft.com/?id=130801


Geri mér grein fyrir að þetta er fyrir XP en villuskilaboðin hafa líklegast ekki breyst í Vista

Sent: Sun 15. Apr 2007 23:31
af Taxi
Prufaðu að kanna harða-diskinn með þessu forriti.
http://www.ptdd.com/

Sent: Mán 16. Apr 2007 07:38
af gnarr
worghal skrifaði:nú það vill svo skemmtilega til að ég gerði allt þetta

"chkdsk c: /r" þetta skannaði en fann engin "bad blocks"
fór í att. skipti minninu út fyrir annað eins.
prufaði að taka auto MHZ stillinguna af minninu í BIOS og setti á manual "800Mhz"
ég prufaði að fjarlægja annað minnið.

en hvað sem ég geri þá bara lagast þetta ekki.

en það gerist stundum líka að ég get kveikt á tölvunni og farið í wow í einhverja klukkutíma og ekkert gerist, en svo bara allt í einu þá "BLUESCREEN"... ok, ég restarta en svo mestalagi 5 mín seinna þá bara "BLUESCREEN" og bilið á milli bluescreens fer minkandi með tímanum.

ég prufaði að leita að 0x00000077 og 0x0000007A og 0x0000007F

77 og 7A segja bara að það sé tengt minninu en 7F sagði eitthvað með að örrin væri kanski overclockaður og það ætti að setja hann á default, en ég hef ekkert overclockað neitt og hefur örgjörvinn verið á 200.0 allan tíman, en ég get samt farið með hann upp í 412.0.

en og aftur vil lég benda á það að ég er á Vista og hef ég þurft að setja vista upp 4 sinnum, FJÓRUM FREAKING SINNUM, útaf villum í insetningu, fyrst var það "boot value invalid" eða eitthvað og svo setti ég aftur upp og þá bara kom bluescreen og vildi ekki hleipa mér aftur inn, svo gerðist það aftur, og nú kemur þetta KERNEL drasl og ég er að verða brjálaður á þessu helvítis drasli.

svo vill ég benda á það að ég á enga aðra windows diska en Vista og þar með get ég ekki sett upp XP eða neitt annað.

það sem ég held að sé að valda þessu er stýriskerfið sjálft, þar sem Vista er DRASL og ÓGEÐ !!!!!!!


Þetta er klárlega SMSOL og ekkert annað! Vista er mjög gott kerfi.

Sent: Mán 16. Apr 2007 10:50
af kristjanm
Þú getur ekki kennt Vista um þetta, ég er með Vista og hef ekki lent í þessu.

Sent: Mán 16. Apr 2007 13:36
af worghal
"SMSOL" not funny. en vista hefur bara áhveðið ða feila á mér í hvert einasta skipti...

Sent: Mán 16. Apr 2007 13:43
af ManiO
Ertu búinn að prófa önnur stýrikerfi eða ertu bara að skella sökinni á vista vegna þess að þú ert nýjungafælinn?

Sent: Mán 16. Apr 2007 16:23
af Stebet
Þetta lyktar allt af drivera/north-bridge veseni. Hvernig móðurborð ertu með. Það er klárlega einhver villa þegar Vista er að reyna að lesa af diskinum og fyrst það er ekki bad sector á HDDinum þá hlýtur það að vera driverinn/HDD kapallinn/móðurborðið sem er að snappa.