Síða 1 af 1

Windows XP x64 og fjarstýringar

Sent: Sun 01. Apr 2007 16:37
af ICM
Eins og titillin segir þá er ég að leita af fjarstýringum sem styðja 64-bita útgáfuna af XP. (Þá á ég við til að skipta um tónlist/video, hækka og lækka og þessháttar...)


Winamp virkar og það með stýripinnum en mig vantar eitthvað sem virkar með fleiri forritum en bara Winamp.

Ég á eina IR fjarstýringu en hún er bara með 32bit software sem virkar ekki með XP. Getur einhver mæltm eð fjarstýringu sem virkar?

Re: Windows XP x64 og fjarstýringar

Sent: Sun 01. Apr 2007 16:48
af ManiO
Er ekki möguleiki að finna 3rd party hugbúnað?

Sent: Sun 01. Apr 2007 18:41
af gnarr
mediaplayer classic býður uppá að assigna hvað sem er. Ég er með G7-una mína forritaða sem fjarstýringu í honum.

Sent: Sun 01. Apr 2007 19:04
af ICM
Vantar bara eitthvað sem virkar með PowerDVD...