Síða 1 af 1
Tvö XP í einu ?
Sent: Fös 16. Feb 2007 13:45
af Beetle
Í vél félaga míns eru 2 Win XP kerfi uppsett, í ræsingu getur maður valið hvort maður vill !. Eitthvað sem söluaðili hans græjaði ?
Spurning mín er :"Get ég eytt öðru þeirra án þess að strauja diskinn" ?
M. kveðju
Sent: Fös 16. Feb 2007 13:58
af Selurinn
Þau hljóta þá að vera á sitthvorn partitioninn.......
Ef þú villt taka þetta stýrikerfi án þess að strauja diskinn, geturðu barað farið í boot.ini fileinn og tekið út eit installið það, það sem þú villt ekki og síðan bara hent Windows möppunni með tilheyrandi stýrikerfi á þeim disk eftir það.
Sent: Fös 16. Feb 2007 15:06
af gnarr
þau geta alveg verið á sama parition. Annars þarftu bara að gera eins og selurinn sagði. Henda annarri windows möppunni go breyta boot.ini
Sent: Fös 16. Feb 2007 15:29
af Tappi
gott að breyta boot.ini með því að fara í start->run og slá inn msconfig.
Þar er tab sem heitir BOOT.INI og ef þú slærð á check all boot paths og ert búinn að henda út öðru stýrikerfinu þá á það að leiðréttast fyrir þig.
Sent: Fös 16. Feb 2007 20:52
af Beetle
Flott að heyra, fer bara í msconfig og græja það þar. Takk fyrir skjót svör félagar

Sent: Lau 24. Feb 2007 02:28
af Beetle
Takk fyrir Tappi, þetta tókst með ágætum
Nota einmitt "mscofig" heilmikið, þá bara í smb við "start up"
Væri gaman að læra á þetta allt í smb við "msconfig"
Enn og aftur thanks