Er hægt að nota þennann WAMP server til þess að hýsa sjálfur heima hjá sér heimasíðu ? Allavega er inní þessu er Apache2, MySQL 5, PHP 5 spurning um að þið kíkið á þetta aðeins og segið mér ? Einhverjir sem eru að hýsa hérna sjálfir sem gætu bent mér á eitthvað svo ég geti lært það ? Hér er linkur á heimasíðu WAMP Server sem þið getið skoðað http://www.wampserver.com/en/
Svona uppá kunnáttu að gera finndu þér bara gott tutorial á netinu hvernig þú Setur upp W-A-M-P allt eitt og sér og hvernig þú configar það, lærir mest á því, trúðu mér.