Síða 1 af 1
Windows Vista compatability
Sent: Lau 27. Jan 2007 21:42
af zedro
Jæja hver hér er buinn að prufa Vista eitthvað að viti?
Hvernig virkar hann með Photoshop og svipuðum forritum?
Er hann góður í leikina er eitthvað þekkt vesen með compatability?
WinXP Pro vs.
Vista Ultimate hvort mynduð þið mæla með?

Sent: Lau 27. Jan 2007 22:15
af ManiO
Bíða þar til SP1 kemur, og sjá svo til.
Sent: Lau 27. Jan 2007 22:20
af gnarr
Vista Ultimate. Ekki spurning. Vangefið flott stýrikerfi.
Annars eru skjákorta driverar ekki orðnir fullkomnir enþá. Svo að nánast allir leikir eru hægari í vista.
Sent: Lau 27. Jan 2007 22:26
af Tappi
Ég er búinn að prófa vista ultimate x64.
Mér leist mjög vel á það en skipti fljótlega aftur í xp aðallega útaf tveim ástæðum.
Númer eitt var að nvidia eru ennþá með ömurlega drivera (veit ekki með ati) og þessvegna eru flestir leikir með helmingi minna fps.
Í öðru lagi þá fann ég ekki neinn 64 bita video codec sem virkaði almennilega og fékk þar af leiðandi ekki media center til að virka.
En að öðru leiti virkaði það bara vel. Ég prófaði slatta af forritum og photoshop virkaði líka.
Sent: Sun 28. Jan 2007 14:08
af Pandemic
Búinn að nota windows í nokkrar vikur, mánuði og lýst heavy vel á það, reyndar nokkrir buggar sem þeir VERÐA að fixxa.
t.d netscape plug-in fyrir wmp er ekki til staðar þannig að firefox getur ekki spilað wmp video nema þú færir ákveðnar skrár úr windows xp möppunni yfir í plug-ins möppuna fyrir firefox.
Copying kerfið er vægast sagt glatað, virðist vera hægara en á windows xp og stallar alltaf þegar ég er að færa frá networki.
Nokkrir böggar með Device Manager eins og það ef maður smellir á scan for hardware changes hnappinn þá leitar hún endalaust en gefur enga niðurstöðu.
Sidebar enþá frekar böggaður sérstaklega þegar kemur að 3rd party widgets.
VLC virðist ekki ætla að virka almennilega hjá mér á Vista.
Nvidia Driverarnir virka ekki eins og ég myndi ætla.
Sent: Sun 28. Jan 2007 15:47
af zedro

Þakka svörin drengir, nú er bara að sjá til hvað mar gerir.