Vandamál með þráðlaust net
Sent: Mið 17. Jan 2007 01:10
Jæja þetta er örugglega í 3 skipti sem ég pósta einhverri útgáfu af þessu vandamáli hingað og alltaf er fátt um svör en núna er þetta orðið frekar leiðingjarnt...
Þetta lýsir sér þannig að þráðlausa netið á ferðatölvunni virkar bara þegar hún runnar á battery en þegar ég plögga henni inn þá er einsog "Network places" frjósi bara og hún dettur af netinu.
Einhver pínu hugmynda vonar neisti frá einhverjum ?
Þetta lýsir sér þannig að þráðlausa netið á ferðatölvunni virkar bara þegar hún runnar á battery en þegar ég plögga henni inn þá er einsog "Network places" frjósi bara og hún dettur af netinu.
Einhver pínu hugmynda vonar neisti frá einhverjum ?