Ég er að reyna að leysa 2 vandamál hjá mér. Það fyrra er þannig að Task Manager virkar ekki vegna þess að "Task manager has been disabled by administrator"
Vandamál með Task Manager og Windows Firewall
-
Alcatraz
Höfundur - Nörd
- Póstar: 131
- Skráði sig: Mán 17. Apr 2006 16:50
- Reputation: 6
- Staðsetning: Hér og þar
- Staða: Ótengdur
Vandamál með Task Manager og Windows Firewall
Sælir.
Ég er að reyna að leysa 2 vandamál hjá mér. Það fyrra er þannig að Task Manager virkar ekki vegna þess að "Task manager has been disabled by administrator"
og hið seinna er þannig að Windows Firewall kveikir ekki á sér. Ég var að reyna að installa Diablo 2 og eftir að hafa lent nokkrum sinnum í því að frjósa þegar ég reyni að starta honum gerðist þetta. Ef einhverjir hafa einhvern grun um það hvernig ég get leyst þetta, endilega póstið því þá.
Ég er að reyna að leysa 2 vandamál hjá mér. Það fyrra er þannig að Task Manager virkar ekki vegna þess að "Task manager has been disabled by administrator"
Líklegast Vírus eða Spyware! Bara googla og leita
http://www.google.com/search?q=Task%20m ... inistrator
http://www.google.com/search?q=Task%20m ... inistrator