klippi forrit: er í miklum flýtum


Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

klippi forrit: er í miklum flýtum

Pósturaf galileo » Mán 24. Apr 2006 17:40

Sælir.
Ég þarf að skila stuttmynd inn sem verkefni á miðvikudaginn og núna er mánudagur, þannig að því miður er ég í svolitlu stressi svo ég ákvað að spyrja ykkur SNILLINGANA.
Og mér vantar semsagt klippiforrit.
Ég er með premier pro en finnst það of flókið svo ég vildi fá einhvað álíka einfalt og imovie.
Það sem forritið þarf að geta gert:
--geta sett texta á myndskeið.
--geta talað inná tölvuna með mic.
-- og svo þarf ég að geta imprtað lög inná þetta


Mac Book Pro 17"

Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2702
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Mán 24. Apr 2006 18:23

Windows movie maker?




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mán 24. Apr 2006 18:34

Vegas Video 6
"hnupplaðu" því bara.. það er frekar auðvelt




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Mán 24. Apr 2006 19:19

CraZy skrifaði:Vegas Video 6
"hnupplaðu" því bara.. það er frekar auðvelt

what he said

mæli með vegas video
pro forrit, en samt einfalt



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Þri 25. Apr 2006 01:33

SolidFeather skrifaði:Windows movie maker?


Mæli með þessu, það getur hvaða slefandi bjáni notað þetta. Var ég búinn að segja að þetta væri einfalt?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Þri 25. Apr 2006 10:56

Voffinn skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Windows movie maker?

Mæli með þessu, það getur hvaða slefandi bjáni notað þetta. Var ég búinn að segja að þetta væri einfalt?

Finnst Moviemaker nú eitthvað svo mikið flóknara og asnalegra en Vegas. Meiraðsegja þó vegas bjóði þér alveg enn fleiri fídusa, þá eru hlutirnir allir einfaldlega svo þægilegir!



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 25. Apr 2006 15:25

Vegas Video 6. Einfalt og þægilegt, en spurning hvort þú náir að mastera það fyrir miðvikudag... :P




Höfundur
galileo
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 376
Skráði sig: Fös 21. Jan 2005 19:51
Reputation: 0
Staðsetning: Garðabær
Staða: Ótengdur

Pósturaf galileo » Þri 25. Apr 2006 21:57

Ég náði mér í Vegas og þakka ykkur æðislega fyrir það. Mezzup ég verð eitthvað framá nótt að reyna að púsla þessu saman. hehe :D


Mac Book Pro 17"


@Arinn@
Kerfisstjóri
Póstar: 1280
Skráði sig: Þri 03. Maí 2005 18:39
Reputation: 1
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf @Arinn@ » Þri 25. Apr 2006 22:58

Ein spurning hérna fyrir hann galileo ? hvernig getur maður látið texta á myndina ? eins og er alltaf í sjónvarpinu þið vitið hvað ég meina. Þarf að fá svar helst núna strax hann er að vinna þetta núna og þarf að skila þessu á morgun og hann er alveg á nippinu með þetta. Endilega svariði Crazy veist þú ekki eitthvað um þetta ?




Rusty
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Des 2005 16:42
Reputation: 0
Staðsetning: Eyjar
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Rusty » Mið 26. Apr 2006 00:13

Subtitles eða svona stóran titil? Annars, þá eru báðir þessir hlutir mjög svipaðir. Reyndar örlítið stilliatriði sem gerir þá ólíka.

Velur Generated Media eða hvað sem það heitir þarna lengst niðri (fyrir neðan explorerinn). Þar velurðu Text, og setur inn textann.

Til að breyta þeim texta sem kemur fram, þá einfaldlega hægri smellirðu á senuna og velur "Edit Generated Media". Ekki vera hræddur að fikta í öllum þessum stillingum!