get ég notað hub á vénjulegan routher???
-
Mazi!
Höfundur - ÜberAdmin
- Póstar: 1335
- Skráði sig: Fim 13. Okt 2005 15:25
- Reputation: 4
- Staðsetning: Skúrinn
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
get ég notað hub á vénjulegan routher???
sælir vaktarar þannig standa núna málin að núna vau að bætast 2 tölvur við á heimilið og routherinn er bara með 4 port fyrir netsnúrur og ég er með 6 vélar núna. og ég kann bara ekkert á svona höbba eða switca eða hvað sem þetta heitrir svo að ég spyr haldiði að ég geti notað þennan hub http://www.tb.is/?gluggi=vara&vara=2462&tilbaka ????
| ASRock B850M-X WiFi R2.0 | Ryzen 5 8400F | G.Skill Ripjaws 2x16GB 6000Mhz | 9060XT 8GB OC | 1TB WD Black M.2 NVMe SSD | Gamemax GM-700 - 700W | Sharkoon VK3 Black |