Notion - Eruð þið að nota? (og ef svo hvernig?)
Sent: Mið 07. Jan 2026 08:52
Ég er búinn að vera að skoða skipulagskerfi í smá tíma, ég er bæði í kvikmyndaiðnaðinum og fjarnámi og oft í einhverjum allskonar hliðarverkefnum. Við hjónin erum að fara að reyna að pikka upp eitthvað verkefnastjórnunar kerfi sem virkar og Notion virðist vera málið.
Ég sá hér í þræði fyrir ofan svakalega notkun á Notion með Claude CLI hooks og einhverju sem er aðeins fyrir utan mitt tæknisvið og datt því hug að spurjast hér um hvort að þið væruð að nota Notion og viljið deila í hvað þið eruð að nota það og hvernig það er sett upp hjá ykkur.
Ég veit að það er hægt að gera svakalega hluti og tengja þetta við allskonar þjónustur en mig skortir hugmyndaflug eins og er og það er alltaf flott að fá lánaða dómgreind
Ég sá hér í þræði fyrir ofan svakalega notkun á Notion með Claude CLI hooks og einhverju sem er aðeins fyrir utan mitt tæknisvið og datt því hug að spurjast hér um hvort að þið væruð að nota Notion og viljið deila í hvað þið eruð að nota það og hvernig það er sett upp hjá ykkur.
Ég veit að það er hægt að gera svakalega hluti og tengja þetta við allskonar þjónustur en mig skortir hugmyndaflug eins og er og það er alltaf flott að fá lánaða dómgreind
