Síða 1 af 1

FIRST POST!!!

Sent: Mán 14. Okt 2002 03:51
af Dári
Og því ekki að hafa eitthvað af viti líka... hvað eru þið að nota til að koma í veg fyrir "pop ups" glugga í browsernum ykkar? sjálfur er ég að nota pow sem ég er allveg að virka vel þegar maður er kominn með ágætis database af auglýsingum.

Sent: Mán 14. Okt 2002 13:42
af MezzUp
Ég er að nota Ads2Null sem að er alltílagi. En þá er ekki hægt að nota proxy server :(
Ég var einsusinni með Pop-Up stopper sem að frábært en vegna leti þá nenni ég ekki að setja það aftur upp :þ

Sent: Þri 15. Okt 2002 16:48
af Hannesinn
Ég nota Opera sem Pop-up stopper, og virkar fínt :punk

Sent: Þri 15. Okt 2002 19:39
af MezzUp
Ég var að rekast á þetta:
http://ssmedia.com/Utilities/hosts/
http://www.ecst.csuchico.edu/~atman/spam/adblock.shtml

Þarna er líka sýnt hvernig nota á hosts fælinn með proxy server.
Ef að mar fær einhver pop-up þá er bara að bæta við servernum í hosts fælinn og línuna í IE.

Sent: Þri 15. Okt 2002 21:32
af MezzUp
Var að komast að því að línan í IE þar sem að maður segir hvaða síður eiga að nota proxy og hvaða ekki er limituð við einhvern fjölda stafa þannig að ég er aftur á byrjunarreit. :(

Sent: Mán 13. Okt 2003 14:11
af Palm
Ég nota google 2 beta toolbarinn.

Hann hindrar alla pop up glugga síðan þegar þú ferð inn á vefsíðu sem þú vilt að sé með pop up þá smellir þú á takka og þar með leyfir google þesari vefsíðu framvegis að hafa pop up glugga. svínvirkar og svo er toolbarinn líka með fullt af öðrum góðum fídusum.

Palm

Sent: Mán 13. Okt 2003 15:19
af halanegri
Ég nota bara Mozilla Firebird(hvort sem ég er í Linux eða Win) og ég fæ aldrei nein popup(nema ég leyfi síðunni það). Einnig er hægt að stilla þannig að það sé lítill textagluggi á toolbarnum til að leita á Google. :D

btw, Dári, hvað meinaru "first post" ?

Sent: Mán 13. Okt 2003 15:29
af kiddi
Ef þið skoðuðuð dagsetningarnar nánar þá kæmi í ljós að í dag er akkurat 1 dagur í að það verði heilt ár síðan þessi þráður var stofnaður =)

Sent: Mán 13. Okt 2003 15:34
af halanegri
Já, lol, hélt að þetta væri 2003, ekki 2002. :)

Sent: Mán 13. Okt 2003 17:43
af Pandemic
Ég nota Google Toolbar :D

Sent: Mið 15. Okt 2003 13:51
af Skoop
ég nota google toolbarinn, svo nota ég spybot líka en hann er með mjög fínan "svartann lista" sem hann byggir inn í IE um síður sem senda manni óæskilegar kökur eins og lop.com