Aulaspurning um Network Switch
Sent: Þri 25. Nóv 2025 18:14
Sælir.
Smá fávitaspurning, en get ég notað switch til að fjölga portum sem tengjast við routerinn án þess að þurfa að stilla neitt?
Virkar einfaldur switch úr kassanum?
Þessi tæki sem ég vil tengja við switch þurfa ekki að tala við hvort annað og munu örugglega aðeins vera í gangi eitt í einu.
Smá fávitaspurning, en get ég notað switch til að fjölga portum sem tengjast við routerinn án þess að þurfa að stilla neitt?
Virkar einfaldur switch úr kassanum?
Þessi tæki sem ég vil tengja við switch þurfa ekki að tala við hvort annað og munu örugglega aðeins vera í gangi eitt í einu.