Síða 1 af 1
Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 00:18
af Tiger
Ég finn hvergi hvar hægt er að áframsenda ákveðið lén á aðra vefsíðu eða lén, er með nokkur og gerði þetta fyrir nokkrum árum en núna er þessi option farinn.
Veit einhver hvernig maður gerir þetta í dag?
https://www.isnic.is/is/news/view?id=140
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 00:58
af rapport
Notar 1984 eða aðra DNS þjónustu
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 01:01
af Tiger
Er með shopify síðu, lén hostað hjá 365, en er með sama lén líka með bandstriki, vill að það vísi á lénið sem er á shopify síðunni.
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 09:27
af Hjaltiatla
Getur notað DNS hýsingu hjá Isnic sýnist mér
https://www.isnic.is/is/faq#isnicDnsHostingHérna eru t.d leiðbeiningar fyrir Shopify tengingu :
https://www.isnic.is/is/faq#qShopifyEdit: ekki beint Redirect en gæti mögulega bjargað þér. Annars myndi ég sjálfur nota Cloudflare DNS hýsingu og stilla redirect reglu.
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 09:32
af Tiger
Lénði er í DNS hýsingu hjá ISNIC, og Shopify síðan er tengd, það er ekki vandamálið.
Vandamáið er að láta lénið sem ég var að skrá með bandstrikinu xxx-xxxxx, vísa á xxxxxxxx. Sá möguleiki er horfin hjá Isnic (var, er með aðra síðu og lén sem ég gerði þetta á, en möguleikin á því er horfin í stjórnborði DNS hýsingarinnar.
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Sun 14. Sep 2025 10:38
af playman
geturðu ekki bara sett redirection á xxx-xxxxx síðunni sem sendir þig yfir á xxxxxxxx síðuna?
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Mið 17. Sep 2025 11:08
af Hauxii
Var að lenda í sama veseni. Ég hringdi í ISNIC og fékk það staðfest að þau eru hætt með web forwarding þjónustuna (_isnic_fwd færsluna) og beina manni á aðrar þjónustur.
Þekki ekki shopify nógu vel, en geturu ekki bara bætt við xxxx-xxxx domain í shopify admin sem redirectar á xxxxxx? Heldur þá xxxxx sem primary domain og configurar xxxx-xxxx ISNIC lénið svipað og xxxxxx?
Re: Áfram sending (Web forwarding) hjá ISNIC horfið?
Sent: Mið 17. Sep 2025 14:56
af slapi
Þekki ekki shopify neitt
Ég hef gert þetta inn á Cloudflare með góðum árangri líklega einfaldasta lausnin
https://developers.cloudflare.com/rules ... orwarding/