Vandræði með windows lykil.
Sent: Mið 20. Ágú 2025 11:13
Keypti windows lykil fyrir bróðir minn á stacksocial. Lenti í þvi að þurfa virkja hann í gegnum síma. Gerði þetta sjálfur fyrir nokkrum árum og bjóst alveg við þessu. Enn númerið sem MS gefur upp 5106925 svarar enn það kemur ekkert, prófaði síðan að hringja í MS á Íslandi, enn símsvarinn skellir á mig þegar ég vel valmögleika. Hvað gera bændur þá?