Vandræði með windows lykil.


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Vandræði með windows lykil.

Pósturaf einarn » Mið 20. Ágú 2025 11:13

Keypti windows lykil fyrir bróðir minn á stacksocial. Lenti í þvi að þurfa virkja hann í gegnum síma. Gerði þetta sjálfur fyrir nokkrum árum og bjóst alveg við þessu. Enn númerið sem MS gefur upp 5106925 svarar enn það kemur ekkert, prófaði síðan að hringja í MS á Íslandi, enn símsvarinn skellir á mig þegar ég vel valmögleika. Hvað gera bændur þá?



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með windows lykil.

Pósturaf olihar » Mið 20. Ágú 2025 12:50

Þú ert s.s. að reyna að virkja stolið license af Windows? StackSocial selur ekki genuine windows license.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 756
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 168
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með windows lykil.

Pósturaf Hausinn » Mið 20. Ágú 2025 13:14

Ef að þú ætlar ekki að kaupa lykil í gegnum Microsoft, notaðu þá bara MassGravel til þess að virkja Windows í staðinn. Engin ástæða til þess að vera að standa í þessu.



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með windows lykil.

Pósturaf TheVikingBear » Mið 20. Ágú 2025 16:48

olihar skrifaði:Þú ert s.s. að reyna að virkja stolið license af Windows? StackSocial selur ekki genuine windows license.


Þetta eru mjög oft leyfi sem er verið að harvesta úr fyrirtækja tölvum sem verið er að henda,

En OP, það er ógeðslega mikið vesen að virkja þessi leyfi núna second hand þar sem þeir eru að breyta öllum activation símanúmerum í AI helpdesk. tekur 10x meiri tíma núna að virkja þessi leyfi.
Þurfti að grafa upp eitthvað númer hjá Microsoft í Bretlandi, er ekki með það skráð hjá mér en mátt alveg búast við því að þetta símtal geti tekið hátt í klukkutíma.


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300


Höfundur
einarn
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 06:06
Reputation: 25
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með windows lykil.

Pósturaf einarn » Fim 21. Ágú 2025 07:58

TheVikingBear skrifaði:
olihar skrifaði:Þú ert s.s. að reyna að virkja stolið license af Windows? StackSocial selur ekki genuine windows license.


Þetta eru mjög oft leyfi sem er verið að harvesta úr fyrirtækja tölvum sem verið er að henda,

En OP, það er ógeðslega mikið vesen að virkja þessi leyfi núna second hand þar sem þeir eru að breyta öllum activation símanúmerum í AI helpdesk. tekur 10x meiri tíma núna að virkja þessi leyfi.
Þurfti að grafa upp eitthvað númer hjá Microsoft í Bretlandi, er ekki með það skráð hjá mér en mátt alveg búast við því að þetta símtal geti tekið hátt í klukkutíma.


Gerði þetta fyrir nokkrum árum með win 10 leyfi. Tók einmitt hátt í klukkutíma :hmm upgradeaði það síðan í win 11. Málið er bara að númerið sem Windows gefur upp svarar ekki og símsvarinn hjá MS á Íslandi skellir bara á mig.