GPT-5 komin – Hver er ykkar skoðun?
Sent: Fös 08. Ágú 2025 08:19
Hvernig líst ykkur á svörin frá GPT-5 samanborið við GPT-4 o.s.frv?
https://openai.com/index/introducing-gpt-5/
https://openai.com/index/introducing-gpt-5/
Tölvu og tækniáhuga samfélagið.
https://spjall.vaktin.is/
GuðjónR skrifaði:Maður þarf að prófa sjálfur til að átta sig á muninum. Sé samt strax að þetta leiðindar bandstrik loðir ennþá við.
GuðjónR skrifaði:Maður þarf að prófa sjálfur til að átta sig á muninum. Sé samt strax að þetta leiðindar bandstrik loðir ennþá við.
Hjaltiatla skrifaði:GuðjónR skrifaði:Maður þarf að prófa sjálfur til að átta sig á muninum. Sé samt strax að þetta leiðindar bandstrik loðir ennþá við.
Það er um að gera að prófa sig áfram. Ég er að nota fría planið, sem veitir aðgang að sömu módelum og voru áður í Plus áskriftinni. Nú þarf maður ekki lengur að velja módelin handvirkt það er gert sjálfkrafa bakvið tjöldin, sem er mjög þægilegt. Ég finn að flestar aðgerðir eru mun hraðvirkari og að stuðningur við smíði á scriptum og forritunarkóða er orðinn margfalt betri. Mér finnst svörunin almennt líka vera betri. Ég er þó ekki enn búinn að átta mig á hvort stuðningurinn við íslensku hafi batnað eitthvað.
Edit: Ef ykkur vantar hugmyndir af Promtum þá eru þetta ágætis listar.
https://github.com/f/awesome-chatgpt-prompts/blob/main/prompts.csv
https://leapyearlearning.mykajabi.com/blog/week-1
https://brightpool.notion.site/fe947b16fe894c3e8a8a19a6b81aec2c?v=9b1d189283d54b6bba80882239ecbb1a
Moldvarpan skrifaði:GuðjónR skrifaði:Maður þarf að prófa sjálfur til að átta sig á muninum. Sé samt strax að þetta leiðindar bandstrik loðir ennþá við.
Hahaha er þetta bandstrik að angra þig?
Ég hef enga skoðun á þessu, nota þetta ekki
Templar skrifaði:Pirraður á GTP eftir að ég bað um mynd en fékk lexíu í rétttrúnaði. Nota mína eigin ai vél núna.
Templar skrifaði:Pirraður á GTP eftir að ég bað um mynd en fékk lexíu í rétttrúnaði. Nota mína eigin ai vél núna.
rapport skrifaði:Templar skrifaði:Pirraður á GTP eftir að ég bað um mynd en fékk lexíu í rétttrúnaði. Nota mína eigin ai vél núna.
Hljónar strax eins og einhver vafi leiki um I-ið í þeirri uppsetningu.
Templar skrifaði:rapport skrifaði:Templar skrifaði:Pirraður á GTP eftir að ég bað um mynd en fékk lexíu í rétttrúnaði. Nota mína eigin ai vél núna.
Hljónar strax eins og einhver vafi leiki um I-ið í þeirri uppsetningu.
Afsakaðu seint svar wokeport en við sem vinnum á einkamarkaðinum getum ekki eytt hálfum vinnudeginum í spjall. Greinilega aukist tíminn hjá þér í "ýmislegt" fyrst þér dugir ekki heil deild hérna á Vaktinni, "Stjórnmálaspjallið" sem var gert sérstaklega gert fyrir þig og þú átt 90% af innleggjunum í og ert að breiða enn frekar úr þér.![]()
Hvað varðar ai þá virkar það þannig þegar þú ert með eigin ai vél að maður setur upp grunnuppsetningu og svo getur maður hlaðið hvaða tungumáli sem maður vill prófa og nota. Þetta "I" virkar þá þannig, þetta er ekkert voodoo. Ég skil þó að opinberum starfsmönnum er stuggur af ai enda mun ai sjálfvirknivæða svo mikið af opinberri þjónustu.
Templar skrifaði:rapport skrifaði:Templar skrifaði:Pirraður á GTP eftir að ég bað um mynd en fékk lexíu í rétttrúnaði. Nota mína eigin ai vél núna.
Hljónar strax eins og einhver vafi leiki um I-ið í þeirri uppsetningu.
Afsakaðu seint svar wokeport en við sem vinnum á einkamarkaðinum getum ekki eytt hálfum vinnudeginum í spjall. Greinilega aukist tíminn hjá þér í "ýmislegt" fyrst þér dugir ekki heil deild hérna á Vaktinni, "Stjórnmálaspjallið" sem var gert sérstaklega gert fyrir þig og þú átt 90% af innleggjunum í og ert að breiða enn frekar úr þér.![]()
Hvað varðar ai þá virkar það þannig þegar þú ert með eigin ai vél að maður setur upp grunnuppsetningu og svo getur maður hlaðið hvaða tungumáli sem maður vill prófa og nota. Þetta "I" virkar þá þannig, þetta er ekkert voodoo. Ég skil þó að opinberum starfsmönnum er stuggur af ai enda mun ai sjálfvirknivæða svo mikið af opinberri þjónustu.
Templar skrifaði:@Henjo og wokeport - Þetta er akkúrat hvers vegna "Stjórnmálaspjallið" var búið til fyrir Wokeport og aðra wókista. Hérna er umræða um ChatGTP og wokeport stenst ekki mátið og byrjar með skítkast og í raun rænir þræðinum, eitthvað sem ætti að vera áminning eða timeout refsing.
Þegar þú telur upp þessi starfsheiti Henjo sýnir þú reynsluleysi þitt og Vesturlenska center of the earth viðhorf en þessi störf eru ekki næstum alltaf ríkisstarfsmenn, bestu læknarnir og bestu aðferðirnar eru allir og alltar á einkamarkaðinum, ríkið þróar ekkert og verður hressandi þegar búið er að skafa burt meira en helminninginn af hvítflibba ríkisstörfunum sem gera ekkert annað en að þvælast fyrir.
Templar skrifaði:@Henjo og wokeport - Þetta er akkúrat hvers vegna "Stjórnmálaspjallið" var búið til fyrir Wokeport og aðra wókista. Hérna er umræða um ChatGTP og wokeport stenst ekki mátið og byrjar með skítkast og í raun rænir þræðinum, eitthvað sem ætti að vera áminning eða timeout refsing.
Þegar þú telur upp þessi starfsheiti Henjo sýnir þú reynsluleysi þitt og Vesturlenska center of the earth viðhorf en þessi störf eru ekki næstum alltaf ríkisstarfsmenn, bestu læknarnir og bestu aðferðirnar eru allir og alltar á einkamarkaðinum, ríkið þróar ekkert og verður hressandi þegar búið er að skafa burt meira en helminninginn af hvítflibba ríkisstörfunum sem gera ekkert annað en að þvælast fyrir.
Templar skrifaði:@Henjo og wokeport - Þetta er akkúrat hvers vegna "Stjórnmálaspjallið" var búið til fyrir Wokeport og aðra wókista. Hérna er umræða um ChatGTP og wokeport stenst ekki mátið og byrjar með skítkast og í raun rænir þræðinum, eitthvað sem ætti að vera áminning eða timeout refsing.
Þegar þú telur upp þessi starfsheiti Henjo sýnir þú reynsluleysi þitt og Vesturlenska center of the earth viðhorf en þessi störf eru ekki næstum alltaf ríkisstarfsmenn, bestu læknarnir og bestu aðferðirnar eru allir og alltar á einkamarkaðinum, ríkið þróar ekkert og verður hressandi þegar búið er að skafa burt meira en helminninginn af hvítflibba ríkisstörfunum sem gera ekkert annað en að þvælast fyrir.
nidur skrifaði:get a room guys
Hjaltiatla skrifaði:Ekki keyra kóðann blint,þú verður að fara yfir hann sjálfur.
Hjaltiatla skrifaði:Microsoft 365 Copilot kostar 30 USD á mánuði (ofaná Standard eða Business Premium leyfi) og inniheldur GPT-5 aðgang með
tengingu við Office-forrit og Microsoft Graph,Aðgangi að fyrirtækjagögnum , Copilot Studio til að búa til þín eigin Copilot "starfsmenn/vélmenni".
Microsoft leggur meiri áherslu á öryggi og persónuvernd og hentar aðilum í fyrirtækaumhverfum betur.ChatGPT er samt frábært tól ætla ekkert að draga úr því.
natti skrifaði:Hjaltiatla skrifaði:Microsoft 365 Copilot kostar 30 USD á mánuði (ofaná Standard eða Business Premium leyfi) og inniheldur GPT-5 aðgang með
tengingu við Office-forrit og Microsoft Graph,Aðgangi að fyrirtækjagögnum , Copilot Studio til að búa til þín eigin Copilot "starfsmenn/vélmenni".
Microsoft leggur meiri áherslu á öryggi og persónuvernd og hentar aðilum í fyrirtækaumhverfum betur.ChatGPT er samt frábært tól ætla ekkert að draga úr því.
Mjög valid, vandamálið er að fyrirtæki tíma ekki þessum $30usd blint á alla, fyrir 200 manna fyrirtæki er þetta $6.000 á mánuði (~730þ) eða 8.8M á ári.
Þá ertu kominn í að velja og hafna, eða biðja fólk um að sækja um og réttlæta.
Þau sem eru framsækin eða sérstaklega áhugasöm komast í gegnum slík ferli, en stórir hópar fá þetta svo ekki.
En það stoppar seinni hópinn ekki í að prófa sig áfram, oft með (private) ChatGPT eða aðrar sambærilegar þjónustur þar sem það endar oft í að viðkvæmum gögnum er deilt með AI þjónustu sem er kannski stillt á að mega nota gögnin þín.
Þetta er stórt vandamál, og það er engin augljós lausn, því það er oft fólkið sem þú áttir alls ekki von á að myndi gera e-ð með AI sem gerir eitthvað ótrúlega sniðugt eftir að hafa kynnt sér dótið í eigin frítíma.