Síminn telur allt gagnamagn


vatr9
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf vatr9 » Sun 16. Nóv 2014 21:50

Ég er að upplifa þetta svipað og Frost. Var með 50 GB hjá Símanum sem dugðu ágætlega. Núna 150 og 75 GB komin um miðjan mánuðinn. Samt er ég að halda aftur af mér í notkun og biðja krakkana að vera ekki að horfa mikið á video á youtube og svoleiðis. Hjá okkur var mikið horft á rúv á netinu í spjaldtölvum, en það er greinilega að telja grimt núna.
Er mjög á báðum áttum hvað maður eigi að gera internet og símamálum heimilisins. Finnst Síminn ekki alveg eiga það skilið að maður stækki við sig og fari í 300 GB.



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1464
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 121
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf vesi » Sun 16. Nóv 2014 21:56

vatr9 skrifaði:Ég er að upplifa þetta svipað og Frost. Var með 50 GB hjá Símanum sem dugðu ágætlega. Núna 150 og 75 GB komin um miðjan mánuðinn. Samt er ég að halda aftur af mér í notkun og biðja krakkana að vera ekki að horfa mikið á video á youtube og svoleiðis. Hjá okkur var mikið horft á rúv á netinu í spjaldtölvum, en það er greinilega að telja grimt núna.
Er mjög á báðum áttum hvað maður eigi að gera internet og símamálum heimilisins. Finnst Síminn ekki alveg eiga það skilið að maður stækki við sig og fari í 300 GB.



Hef einmitt verið að spá í þessu sama, en mig grunar að hinir ISP-arnir "elti" símann í þessum málum, held að þetta verði orðinn standard eftir 4-8mán (en vona þó ekki).


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Frost » Sun 16. Nóv 2014 21:59

vatr9 skrifaði:Ég er að upplifa þetta svipað og Frost. Var með 50 GB hjá Símanum sem dugðu ágætlega. Núna 150 og 75 GB komin um miðjan mánuðinn. Samt er ég að halda aftur af mér í notkun og biðja krakkana að vera ekki að horfa mikið á video á youtube og svoleiðis. Hjá okkur var mikið horft á rúv á netinu í spjaldtölvum, en það er greinilega að telja grimt núna.
Er mjög á báðum áttum hvað maður eigi að gera internet og símamálum heimilisins. Finnst Síminn ekki alveg eiga það skilið að maður stækki við sig og fari í 300 GB.


Ef ég er að skilja þig rétt þá ertu með 150GB og kominn með 75GB núna af þessum 150GB.

Hinsvegar var ég með 150GB en núna 75GB s.s. heildarmagnið mitt helmingað, búinn að nota rúm 33GB í þessum mánuði og ég er ekkert búinn að vera heima og ekki einu sinni með borðtölvuna í notkun sem tekur mest. 75GB munu aldrei duga fyrir mig. Fjölskyldan að nota 33GB með því að skoða Facebook, fréttir og einstaka sinnum Youtube. Sjónvarpið fær reyndar alveg ágætlega mikla notkun... :sleezyjoe


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


vatr9
Nörd
Póstar: 121
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf vatr9 » Sun 16. Nóv 2014 22:04

Rétt skilið Frost, pakkinn var stækkaður í 150 GB og helmingur af þeim skammti eftir um miðjan mánuðinn. Einhver myndi segja að þá sé maður á réttu róli, en Síminn hefur þann leiða ávana að bæta sjálfkrafa við gagnamagni ef maður fer yfir. Ég veit að sumir hafa farið frá Símanum bara út af því.
Hef það annars á tilfinningunni að Síminn hafi reiknað þetta ansi naumt, þessa yfirfærslu sína, að þrefalda gagnamagnið er ekki nóg fyrir notkun heimilisins og erum við þó ekki stórtækir download notendur. Skil annars þín vandræði vel, að 75 GB dugi skammt.




Framed
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Fös 28. Nóv 2003 02:54
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Framed » Sun 16. Nóv 2014 22:40

vesi skrifaði:Hef einmitt verið að spá í þessu sama, en mig grunar að hinir ISP-arnir "elti" símann í þessum málum, held að þetta verði orðinn standard eftir 4-8mán (en vona þó ekki).


Þegar þessi breyting var kynnt í sumar þá gáfu allir hinir ISParnir út að þeir ætluðu ekki að elta Símann, allavega ekki að svo stöddu. Skv, þeim svörum sem ég fékk þá voru þeir vissulega misákveðnir í þessu en einna harðastir í þessari afstöðu sinni voru Hringdu, Hringiðan og Símafélagið.



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Mán 17. Nóv 2014 01:37

Ein pæling hér. Þar sem að sjónvarp símans fer í gegnum internetið og routerinn, telst það með í öllu gagnamagni? Eða ná þær að útiloka TV portin á routernum frá teljaranum?


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5567
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf appel » Mán 17. Nóv 2014 02:13

Danni V8 skrifaði:Ein pæling hér. Þar sem að sjónvarp símans fer í gegnum internetið og routerinn, telst það með í öllu gagnamagni? Eða ná þær að útiloka TV portin á routernum frá teljaranum?

Sjónvarp Símans fer ekki "í gegnum internetið". Það er á öðru aðskildu flutningsneti.


*-*

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Frost » Mán 17. Nóv 2014 10:51

Ég hef fengið svar frá Símanum. Það hafði ekkert breyst hjá mér. Var bara einhver villa sem sýndi ekki stækkun á pakka sem við vorum með. Allt er í gúddí annars.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf bu11d0g » Sun 24. Maí 2015 13:16

ég er nýbyrjaður í netáskrift hjá símanum og tók stærsta pakkann. Mæla þeir bæði upload og download ? Það er fáránlegt eru einhverjir betri kostir hérna innanlands með sama hraða ( ljósnet )



Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1796
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf Danni V8 » Sun 24. Maí 2015 13:38

Já, þeir telja alla notkun. Innanlands sem erlendis, upload og download.

Það er að vísu frekar slæmt að mínu mati að þeir taka þetta hvergi fram á síðunni sinni, nema þú farir alla leið í að lesa skilmálana ýtarlega, svona í ljósi þess að hingað til hefur þetta ekki verið gert svona og svo best sem ég veit er Síminn eina fyrirtækið sem gerir þetta svona.


Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16318
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf GuðjónR » Sun 24. Maí 2015 13:41

bu11d0g skrifaði:ég er nýbyrjaður í netáskrift hjá símanum og tók stærsta pakkann. Mæla þeir bæði upload og download ? Það er fáránlegt eru einhverjir betri kostir hérna innanlands með sama hraða ( ljósnet )


Stærsti pakkinn hjá Símanum (sem mælir allt) kostar 14.850.- á mánuði meðan Hringdu býður upp á sama hraða og ótakmarkað gagnamagn á 7.399.-
Þetta er meira en 100% verðmunur.




bu11d0g
Græningi
Póstar: 39
Skráði sig: Þri 17. Feb 2015 13:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Síminn telur allt gagnamagn

Pósturaf bu11d0g » Sun 24. Maí 2015 16:10

ég ætla að skipta það er á hreinu !