Síða 2 af 3

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 02. Maí 2024 18:43
af gnarr
rostungurinn77 skrifaði:
gnarr skrifaði:Ef þú ert að prófa linux í fysta skipti, ekki einusinni spá í Arch. Þú hefur ekki þekkingu eða skoðanir til þess að geta sett upp Arch.


Róum okkur aðeins.

Ég myndi aldrei segja einhverjum nýgræðingi að byrja á Arch en ef einhver er tilbúinn til þess að sóa klukkustundum (dögum) úr lífi sínu í að fylgja leiðbeiningunum þá er það ekki mitt að standa í vegi fyrir viðkomandi. :guy


Pælingin á bakvið Arch er að þú getir sett upp linux kerfi sem er fullkomlega customized fyrir þig. Þetta er svona álíka og að ráðleggja einhverjum sem er að velta fyrir sér að kaupa sér sinn fyrsta bíl að smíða hann frekar sjálfur frá grunni.

Arch er ekki fyrir einhvern sem er að prófa linux í fyrsta skipti, vegna þess að þú þarft í fyrsta lagi að hafa skoðanir á hverju einasta grunn kerfi frá skrákerfi að DE. Nýr notandi hefur ekki þekkingu til þess að mynda sér skoðanir hvort hann ætti að velja EXT4 eða BTRFS, wayland eða x.org, KDE eða i3, systemd eða upstart, etc..
Plús það að það þarf ekki að gera nema ein smávægileg mistök í uppsetningunni og þú ert mögulega búinn að tapa allri uppsetningunni eða fastur í configgi sem þú skilur ekkert í.

Fyrir nýjan notanda er miklu sniðugra að byrja í einföldu tilbúnu kerfi þar sem hann getur náð tökum á conceptum hægt og rólega og þarf ekki að eyða fleiri dögum/vikum áður en hann er kominn með nothæft kerfi.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 03. Maí 2024 09:03
af rostungurinn77
Hér eru leiðbeiningar hvernig þú kallar fram Arch Linux (með gömlu aðferðinni)

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Lau 04. Maí 2024 08:46
af Knud
Takk fyrir öll svörin

Það þarf stundum að fara út fyrir þægindarammann því ég er bara engan veginn hlynntur þeirri stefnu sem Microsoft er á

Ég skelli nokkrum vel völdum á USB og prófa þau

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Lau 04. Maí 2024 16:42
af CendenZ
Knud skrifaði:Takk fyrir öll svörin

Það þarf stundum að fara út fyrir þægindarammann því ég er bara engan veginn hlynntur þeirri stefnu sem Microsoft er á

Ég skelli nokkrum vel völdum á USB og prófa þau


Geggjað, láttu okkur svo vita hvaða distró það var sem gékk best og afhverju það var Mint :megasmile

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Lau 04. Maí 2024 20:32
af Langeygður

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Sun 05. Maí 2024 01:39
af jonfr1900
Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna.

Eina Linux sem ég nota er með WLS í Windows 11 Pro og það virkar ágætlega í það sem ég þarf að nota Linux. Þjónadót hjá mér fer í Linux þegar ég er kominn með fleiri tölvur, þar sem ég gafst upp á sýndartölvum. Auk sem ég mun nota FreeBSD í þjónahluti (dhcpd, mrtg, snmpd og fleira).

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Þri 21. Maí 2024 16:09
af Graven

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Þri 21. Maí 2024 16:26
af mikkimás
Graven skrifaði:Hættulegt að nota Windows ?


https://x.com/tsarnick/status/1792680674060832829


Get ekki ímyndað mér hvernig nokkuð gæti farið úrskeiðis.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Þri 21. Maí 2024 16:51
af mikkimás
Að öllu gamni slepptu held ég að það sé kominn tími á aðskilnað.

Linux fyrir allt sem ég get gert á Linux, Windows aðeins fyrir það sem ég get ómögulega gert annars staðar en í Windows, eins og leikjaspilun og Office pakkann.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Mið 22. Maí 2024 09:36
af Omerta
Algjör nýgræðingur þegar kemur að Linux en Pop!_OS er auðveldara í uppsetningu en Windows. User friendly út í eitt. Væri að daily drive'a það ef ég væri ekki svona mikið í leikjum sem nota anti-cheat sem er ekki í boði á Linux.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 10:17
af Baldurmar
jonfr1900 skrifaði:Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna.

Eina Linux sem ég nota er með WLS í Windows 11 Pro og það virkar ágætlega í það sem ég þarf að nota Linux. Þjónadót hjá mér fer í Linux þegar ég er kominn með fleiri tölvur, þar sem ég gafst upp á sýndartölvum. Auk sem ég mun nota FreeBSD í þjónahluti (dhcpd, mrtg, snmpd og fleira).


Nú er ég forvitinn, hvaða tækni virkar ekki í dag á Linux ?

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 17:18
af mikkimás
Omerta skrifaði:Algjör nýgræðingur þegar kemur að Linux en Pop!_OS er auðveldara í uppsetningu en Windows. User friendly út í eitt. Væri að daily drive'a það ef ég væri ekki svona mikið í leikjum sem nota anti-cheat sem er ekki í boði á Linux.


Mint er líka hlægilega einfalt í uppsetningu.

Það er ekkert að því að nota Windows í leiki og vinnu.

Spurningin er bara hvort það sé þess virði út frá persónuverndarsjónarmiðum að nota Windows mikið lengur í persónulegri hluti.

En það krefst þess auðvitað að fólk eigi og flakki á milli tveggja tölva.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 18:04
af ABss
mikkimás skrifaði:
Omerta skrifaði:Algjör nýgræðingur þegar kemur að Linux en Pop!_OS er auðveldara í uppsetningu en Windows. User friendly út í eitt. Væri að daily drive'a það ef ég væri ekki svona mikið í leikjum sem nota anti-cheat sem er ekki í boði á Linux.


Mint er líka hlægilega einfalt í uppsetningu.

Það er ekkert að því að nota Windows í leiki og vinnu.

Spurningin er bara hvort það sé þess virði út frá persónuverndarsjónarmiðum að nota Windows mikið lengur í persónulegri hluti.

En það krefst þess auðvitað að fólk eigi og flakki á milli tveggja tölva.


Dualboot

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 19:16
af jonfr1900
Baldurmar skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna.

Eina Linux sem ég nota er með WLS í Windows 11 Pro og það virkar ágætlega í það sem ég þarf að nota Linux. Þjónadót hjá mér fer í Linux þegar ég er kominn með fleiri tölvur, þar sem ég gafst upp á sýndartölvum. Auk sem ég mun nota FreeBSD í þjónahluti (dhcpd, mrtg, snmpd og fleira).


Nú er ég forvitinn, hvaða tækni virkar ekki í dag á Linux ?


Það var lengi vandamál með MTP protocolinn. Ég veit ekki hvort að búið sé að laga það, mig grunar að það hafi lagast en sé ekki orðið gott. Síðan er þetta vandamál hér og þar, sem ég er ekki með neinn sérstakan lista yfir þessa stundina.

Media Transfer Protocol (vefsiða Arch Linux)

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 20:48
af kornelius
jonfr1900 skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna.

Eina Linux sem ég nota er með WLS í Windows 11 Pro og það virkar ágætlega í það sem ég þarf að nota Linux. Þjónadót hjá mér fer í Linux þegar ég er kominn með fleiri tölvur, þar sem ég gafst upp á sýndartölvum. Auk sem ég mun nota FreeBSD í þjónahluti (dhcpd, mrtg, snmpd og fleira).


Nú er ég forvitinn, hvaða tækni virkar ekki í dag á Linux ?


Það var lengi vandamál með MTP protocolinn. Ég veit ekki hvort að búið sé að laga það, mig grunar að það hafi lagast en sé ekki orðið gott. Síðan er þetta vandamál hér og þar, sem ég er ekki með neinn sérstakan lista yfir þessa stundina.

Media Transfer Protocol (vefsiða Arch Linux)


Hef alveg þveröfuga reynslu af Linux v Freebsd, BSD er að deyja sökum vöntunar á hinum ýmsu driverum.
Tók þátt í því er ég vann hjá Advania að hreinsa eitt af þeim fyrirtækjum sem Advania keypti og yfir færa allt úr FreeBsd í Linux.

K.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fim 23. Maí 2024 23:31
af jonfr1900
kornelius skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
Baldurmar skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég nota ekki Linux núna vegna þess að það virkar ekki nógu vel með þeirri tækni sem er í dag. Það er ekkert nýtt. Ég er ennþá að hugsa málið með FreeBSD sem mögulegan framtíð með notkun en þá þarf ég að setja upp grafík sjálfur (KDE og annað) og það er talsverð vinna.

Eina Linux sem ég nota er með WLS í Windows 11 Pro og það virkar ágætlega í það sem ég þarf að nota Linux. Þjónadót hjá mér fer í Linux þegar ég er kominn með fleiri tölvur, þar sem ég gafst upp á sýndartölvum. Auk sem ég mun nota FreeBSD í þjónahluti (dhcpd, mrtg, snmpd og fleira).


Nú er ég forvitinn, hvaða tækni virkar ekki í dag á Linux ?


Það var lengi vandamál með MTP protocolinn. Ég veit ekki hvort að búið sé að laga það, mig grunar að það hafi lagast en sé ekki orðið gott. Síðan er þetta vandamál hér og þar, sem ég er ekki með neinn sérstakan lista yfir þessa stundina.

Media Transfer Protocol (vefsiða Arch Linux)


Hef alveg þveröfuga reynslu af Linux v Freebsd, BSD er að deyja sökum vöntunar á hinum ýmsu driverum.
Tók þátt í því er ég vann hjá Advania að hreinsa eitt af þeim fyrirtækjum sem Advania keypti og yfir færa allt úr FreeBsd í Linux.

K.


Já, þetta með reklana er stórt vandamál í FreeBSD, ásamt skorti á uppfærslum á pkg pökkum. Ég veit ekki hvort að framleiðendum er um að kenna eða hvort um er að ræða þróunina hjá FreeBSD að kenna með þetta vandamál. Ég er að nota FreeBSD sem þjónavélar í VirtualBox sýndarvélum og það virkar ágætlega (þangað til að ég get fært það yfir í ProxMox sýnartölvur síðar).

Annars er ég búinn að komast að því með því að nota Webmin í FreeBSD. Þá uppfærast pakkar sæmilega, þar sem það viðmót tekur stjórn á pakkakerfinu og nær í uppfærslur þegar þær eru í boði.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 00:50
af Molfo
Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út.

Eitt sem ég var að spá í.

Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma?

Bara til að sjá hvort að leikir og forrit virka og svoleiðis.

Myndi ég lenda í einhverjum vandræðum með að setja svo Windows diskinn í aftur ef að mér líst ekki á Linux.
Færi BIOS'ið í einhverja kleinu eða myndi Win bara ræsast upp aftur?

Kv.

Molfo

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 00:57
af ABss
Molfo skrifaði:Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út.

Eitt sem ég var að spá í.

Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma?

Bara til að sjá hvort að leikir og forrit virka og svoleiðis.

Myndi ég lenda í einhverjum vandræðum með að setja svo Windows diskinn í aftur ef að mér líst ekki á Linux.
Færi BIOS'ið í einhverja kleinu eða myndi Win bara ræsast upp aftur?

Kv.

Molfo


Það ætti að virka

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 01:55
af jonfr1900
Molfo skrifaði:Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út.

Eitt sem ég var að spá í.

Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma?

Bara til að sjá hvort að leikir og forrit virka og svoleiðis.

Myndi ég lenda í einhverjum vandræðum með að setja svo Windows diskinn í aftur ef að mér líst ekki á Linux.
Færi BIOS'ið í einhverja kleinu eða myndi Win bara ræsast upp aftur?

Kv.

Molfo


Já, það virkar en taktu alla Windows diska úr sambandi á meðan þú ert að nota Linux. Það getur skemmt NTFS skráarkerfin óviljandi. Þetta var galli en ég veit ekki hvort að það er búið að laga þetta. Það er möguleiki á því að svo sé ekki, þá vegna einhvers sem Microsoft er að gera í NTFS skráarkerfinu.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 09:05
af Molfo
Takk fyrir upplýsingarnar. Ég tek Windows diska úr sambandi áður en ég byrja. :)

Kv.

Molfo

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 09:36
af ekkert
Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita af því.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 09:49
af Hizzman
ekkert skrifaði:Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita af því.


ég hallast að því að jonfr1900 sé tímaferðalangur!

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 13:25
af Sinnumtveir
Hizzman skrifaði:
ekkert skrifaði:Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita af því.


ég hallast að því að jonfr1900 sé tímaferðalangur!


Aaaah, hann gæti verið fæddur 1900?

Í öllu falli hugnast mér jonfr ársins 2024 talsvert betur en jonfr ársins 2010 :)

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 13:48
af rostungurinn77
Molfo skrifaði:Eftir síðustu fréttir frá Microsoft um að þeir ætli að fara að njósna svona allhressilega um mann.. þá lítur Linux betur út.

Eitt sem ég var að spá í.

Í staðin fyrir að nota dual boot til að prófa, gæti ég skipt um diskinn sem geymir OS'ið og sett inn nýjann og prófað Linux í smá tíma?

Bara til að sjá hvort að leikir og forrit virka og svoleiðis.

Myndi ég lenda í einhverjum vandræðum með að setja svo Windows diskinn í aftur ef að mér líst ekki á Linux.
Færi BIOS'ið í einhverja kleinu eða myndi Win bara ræsast upp aftur?

Kv.

Molfo


Bios er alveg sama hvort þú ert með windows eða linux.

Þú getur verið með tvo (eða fleiri) stýriskerfisdiska í vélinni samtímis. Það er svo bara bootloader sem sér um hvaða stýrikerfið þú vilt ræsa.

Ef þú setur upp linux og velur linux diskinn sem boot disk þá ræsir tölvan bootloader á linux disknum. Ef windows diskurinn er í tölvunni þegar þú setur upp linux þá sér uppsetningin það yfirleitt og bætir við windows færslu í bootloader. Þú getur einnig keyrt skipun eftir á til þess að skima eftir öðrum stýrikerfum og bæta þeim við bootloader valkostina. Eins ef þú velur windows diskinn sem boot disk.

Eina sem þú þarft að skoða þegar þú ert að setja upp Linux er hvort þú ætlar að nota MBR eða GPT partition table. Þ.e.a.s þú vilt helst velja það sama og var fyrir.

Ef þú velur GPT en tölvan / windows er MBR þá muntu þurfa að breyta boot mode stillingunum fyrir linux og þá geturðu ekki nýtt þér dual boot.

Re: Linux stýrikerfi

Sent: Fös 24. Maí 2024 17:50
af jonfr1900
ekkert skrifaði:Þessi vandræði sem jonfr1900 lýsir hafa ekki verið vandræði í, ef ég leyfi mér að námunda, meira en áratug. Man sjálfur eftir að hafa lent í veseni með MTP, en það var árið 2010 eða svo. NTFS rekillinn hefur líka tekið mörgum stökkbreytingum síðan þá og ef hann skemmir skráarkerfin þá myndi ég vita af því.


Það er mikið í þessum göllum. Það er ekki alveg búið að laga þetta eins og ég taldi.

Ntfs3 keeps corrupting my ntfs partitons (þráður frá 2023, forum.manjaro.org, Manjaro Linux)

Þróunin á þessum NTFS stuðningi er líklega ekki nógu góð eða skortur á upplýsingum frá Microsoft. Ég veit ekki hvort er.