Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 21. Sep 2025 09:15

Var að fá aðstoð frá Claude AI að setja upp 1 Master og 3 worker nodes í K3s kubernetes cluster í Proxmox homelabbið og stilla upp Gitlab umhverfi. Þurfti aðeins að leiðrétta nokkrar villur en ótrúlega einfalt og þæginlegt.

Mynd

Núna er maður byrjaður að fikta með AI CLI tólin Claude Code og Codex CLI sem er mjög skemmtilegt þegar maður er að fitka að kóða og fínt að hafa Gitlab til að sjá um version control.

https://claude.com/product/claude-code
https://developers.openai.com/codex/cli/
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 21. Sep 2025 09:30, breytt samtals 3 sinnum.


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Mán 03. Nóv 2025 00:27

Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Nóv 2025 08:02

jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


Just do IT
  √


jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Mán 03. Nóv 2025 12:54

Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


takk fyrir svarið getur þú farið inn á cloud eða gemini í gegnum browser?



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mán 03. Nóv 2025 13:00

jardel skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
jardel skrifaði:Mælið þið með að taka gerars áskrifandi á https://chatgpt.com eða er alveg nóg að nota þetta frítt?
Eins mælið þið með einhvejrum öðrum vefslóum öppum fyrir gervigreind væri til að komst almennilega inn í þetta.


Alveg nóg að nota þetta frítt til að byrja með þar til þú byrjar að lenda reglulega á daglega limitinu. Ég gerði það sama sjálfur: prófaði öll helstu gervigreindartólin frítt til að sjá hvað hentaði mér best. Þegar ég lenti á limitinu hjá ChatGPT, hoppaði ég einfaldlega yfir í Claude eða Gemini þann daginn.

Þannig færðu líka tilfinningu fyrir því hvaða tóli þér líkar best við áður en þú ákveður að borga fyrir áskrift. Af öllum þessum tólum finnst mér ChatGPT vera besta almenna gervigreindartólið í dag.

Bara byrja að nota þessi tól og þá læriru á þau hægt og rólega og hvað hentar þér.


takk fyrir svarið getur þú farið inn á cloud eða gemini í gegnum browser?

jebb

https://gemini.google.com/app
https://claude.ai/


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 05. Nóv 2025 18:00

Áhugavert
Anthropic and Iceland announce one of the world’s first national AI education pilots

https://www.anthropic.com/news/anthropic-and-iceland-announce-one-of-the-world-s-first-national-ai-education-pilots


Just do IT
  √

Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 06. Des 2025 15:19

Ég nota núna Claude til að byggja n8n-flæði sem sér um ákveðin skref fyrir mig sjálfvirkt. Ég keyri self-hosted n8n sem tengist mínu persónulega Notion, þar sem ég geymi tengiliðagagnagrunn (mitt eigið CRM). Þar er reitur fyrir afmælisdaga, og Claude setti saman JSON-flæði sem ég flutti inn í n8n. Flæðið sendir mér tölvupóst daginn áður en einhver á afmæli. Ég gleymi alltaf afmælisdögum og kíki á tölvupóst á hverjum degi, þannig að þetta hentar vel. Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.

Mynd


Ég mun pottþétt smíða fleiri flæði í n8n og Vibe Code-a þau með gervigreind. Þar sem ég skipulegg flest persónuleg verkefni í Notion er þetta algjör snilld.

Ég er líka með annan gagnagrunn, Daily to-dos einhvers konar Kanban borð, þar sem ég skipulegg dagleg verkefni og ýmislegt úr einkalífinu. Líklega verður næsta skref að finna sjálfvirkni sem passar fyrir þann hluta.


Just do IT
  √

Skjámynd

kornelius
FanBoy
Póstar: 733
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf kornelius » Lau 06. Des 2025 15:49

Hjaltiatla skrifaði:Ég gleymi alltaf afmælisdögum og kíki á tölvupóst á hverjum degi, þannig að þetta hentar vel. Ég ætlaði að tengja þetta við SMS-lausn frá Twilio, en það var smá kostnaður við það, svo ég lét SMTP duga.


Ég nota bara google calendar fyrir afmælisdagana :)

K.


Hjá mér var árið (The LINUX on the desktop) Linux skjáborðsins 2006 þegar Ubuntu komu fram

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf nidur » Sun 07. Des 2025 01:26

Ég fór úr áskrift að chatgpt og er bara aðalega að nota CLI codex, eða Gemini.

Hef verið að nota Codex til að forrita fyrir mig innravefkerfi með alskonar flóknum fítusum og það hefur gengið nokkuð vel.



Skjámynd

Höfundur
Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3321
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 613
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf Hjaltiatla » Sun 07. Des 2025 13:19

nidur skrifaði:Ég fór úr áskrift að chatgpt og er bara aðalega að nota CLI codex, eða Gemini.

Hef verið að nota Codex til að forrita fyrir mig innravefkerfi með alskonar flóknum fítusum og það hefur gengið nokkuð vel.



Hvað gerir þetta innravefkerfi, ef ég má spyrja?
Ég bætti nýlega ntfy inn í Docker Compose uppsetninguna mína í Oracle Cloud, þar sem ég hýsi líka n8n. Nú get ég tengt n8n beint við ntfy API-ið og sent alls konar tilkynningar.“
Síðast breytt af Hjaltiatla á Sun 07. Des 2025 13:21, breytt samtals 1 sinni.


Just do IT
  √

Skjámynd

nidur
Bara að hanga
Póstar: 1510
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 240
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf nidur » Sun 07. Des 2025 21:07

Hjaltiatla skrifaði:Hvað gerir þetta innravefkerfi, ef ég má spyrja?


Heldur utan um verkefni sem eru í vinnslu og færast á milli deilda með því að ýta á takka, hægt að droppa pdf verkseðli sem kerfið les og fyllir út reiti sjálfkrafa, hengja við pfd skjöl og opna í yfirliti ef það vantar nánari upplýsingar, svo sendir það sms/email þegar það á við og svo er hægt að sjá hvenær hlutir voru gerðir og merkja afgreiðslu sendinga.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8684
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1397
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf rapport » Sun 28. Des 2025 11:15

Ég hef verið að nota ChatGPT við að útbúa generic skjöl og texta t.d. starfslýsingar og það sparar mikinn tíma og bætir gæðin umtalsvert. Það er bara ekki mikið vinnutengt sem ég nota AI í því þetta eru gögn sem eru annað hvort persónugreinanleg eða trúnaður er um.

En ég á það til að reflecta á ýmiskonar persónulegt eða taka stutt samtöl við AI, líka til að prófa muninn á þeim.

Ég lagði fyrir ChatGPT, Gemini og DeepSeek sömu spurningar og fékk laaang besta svarið frá DeepSeek.

Could you write me a schene for a play. Some kind of dialouge that has great humor or some great truth that only about 10% of people would understand and the tell my why only 10% of people would understand it?


ChatGPT þurfti spes skipun næst:
Rewrite it, add names to the charachters and make it more conversational


Gemini og DeepSeek fengu:
Rewrite it and make it more conversational


Allar sögurnar voru í grófum dráttum um hvernig einhver atburður gerist og hvernig einn karakter upplifir atburðinn en þegar ný þekking er kynnt til sögunar að þá verður "sannleikurinn" um upplifunina allt annar.

Do you know the movie Pleasantville?
Could you write how this story correlates with the storyline of that movie?


Fyrir þessa spurningu var ChatGPT hreinlega að drulla uppá bak en kom með geggjað comeback. Gemini fór í kleinu og DeepSeek var alltaf með bestu heimspekina (fannst mér).

ChatGPT kom með harða Sci-fi senu þar sem eitthvað var gert bara til að láta fólk halda að það hefði val en vara bara "kerfið" að skapa upplifun svo að fólk yrði content EF það hugsaði ekki um af hverju hlutirnir væru að gerast.

Gemini kom með samtal fólks á veitingahúsi þar sem önnur manneskjan er hálfgerður Dexter, og er bara að þykjast hafa tilfinningar og segir að samfélagið er "the algorithm".

DeepSeek kom með samtal leikara og leikmyndahönnuðar um hvernig frumsýningarkvöldið tókst og pælingar um hvað "leikhús" er og að fyrst öll leikhús eru með sama handritið þá sé það getan til að leika sem skipti máli, að áföll og vandamál séu hluti af leikhúslífinu og "resiliance is virtue".

Deep Seek gjörsamlega rúllaði honum upp í þessari æfingu, skemmtilegasta og flottasta svarið by far.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Sniðugar leiðir við að nota Gervigreind til að leysa verkefni

Pósturaf jardel » Sun 04. Jan 2026 00:01

Er mikill munur á free og go áskrift?