Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Sun 27. Apr 2014 22:42

þetta ættlar að reynast mér erfitt er i miklum erfiðleikum við að downloada einhverjum driverum frá þessum link sem þú sendir mér.
búinn að registera mig inn á softpedia.




gutti
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 44
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf gutti » Sun 27. Apr 2014 22:50





Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Sun 27. Apr 2014 23:50

gutti skrifaði:http://drp.su/drivers/notebooks/?v=Toshiba&m=Satellite%20Pro%20L300&id=3172&l=en


er það ekki þessi driver

Atheros AR5006EG Wireless Network Adapter
PCI\VEN_168C&DEV_001C
windows 7?

Það er greinilegt að það er hægt að downloada driver fyrir windows 7 þetta eru bara einhver spam download




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Mán 28. Apr 2014 14:30

Ættli að ég verði ekki að setja upp vista?
Eða er einhver smá séns að réttur driver finnist?



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3086
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf lukkuláki » Mán 28. Apr 2014 16:43

jardel skrifaði:Ættli að ég verði ekki að setja upp vista?
Eða er einhver smá séns að réttur driver finnist?


Hugsa að einhver sem kann til verka geti alveg komið þessu í gang hjá þér eða fundið út hvað er að þessu.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3071
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 42
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf beatmaster » Mán 28. Apr 2014 16:52

64 bita windows 7 eða 32 bita?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Þri 29. Apr 2014 02:35

32 bita windows 7



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf kizi86 » Þri 29. Apr 2014 19:23

http://www.atheros.cz/atheros-wireless- ... 1&system=6 þar sem stendur: Version: 10.0.0.274 findu þar fyrir neðan þar sem stendur :32 og 64bit inf file, og velur click for download þar fyrir neðan

búinn að skoða skránna, og hún hefur réttar upplýsingar fyrir þetta netkort svo þessi driver ætti að virka 100%


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Þri 29. Apr 2014 22:32

kizi86 skrifaði:http://www.atheros.cz/atheros-wireless-download.php?chipset=21&system=6 þar sem stendur: Version: 10.0.0.274 findu þar fyrir neðan þar sem stendur :32 og 64bit inf file, og velur click for download þar fyrir neðan

búinn að skoða skránna, og hún hefur réttar upplýsingar fyrir þetta netkort svo þessi driver ætti að virka 100%



Ég þakka þér nú innilega fyrir að pósta þessu hér.
Ég veit ekki hvernig ég fer að því að downloada þessum file til að geta sett þetta upp í gegnum setup.
Ekki þarf ég að handskrá þennan driver inn?




Höfundur
jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1740
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Toshipa satellite pro l300 wireless driver vesen.

Pósturaf jardel » Mán 05. Maí 2014 11:51

Endaði með að ég setti upp vista.
Þetta er komið núna.
Ég vil þakka ykkur innilega fyrir alla hjálpina.