Allur gangur á því hvernig þú ræsir forrit, sum forrit bjóða upp á að keyra sem
daemon og eru þá alltaf keyrandi í bakgrunninum á meðan onnur forrit þarf er hægt að keyra í [urlhttp://en.wikipedia.org/wiki/GNU_Screen]screen[/url] til þess að halda þeim gangandi. Allt er þetta svo hægt að stilla þannig að þetta keyri þegar vélin er ræst.
rutorrent er bara vef-framendi (webui) fyrir torrent forrit sem heitir rtorrent, þú getur stjórnað forritinu í gegnum bæði console viðmót og vefviðmót. Ég veit að rtorrent styður það að vakta moppur og hala niður ollum skrám sem fara í þá tilteknu moppu. Gætir jafnvel mountað moppunni í desktop tolvunni þinni og dúndrað skránum inn þar.
Mér sýnist þessar leiðbeiningar vera frekar fínar til þess að byrja á að átta sig á hlutunum:
http://lifehacker.com/5633909/who-needs ... t-anythingÞað er svo gott að lesa man fyrir forrit ef þú vilt vita hvernig þú átt að nota þau og hvað þau gera.
t.d.
á freenode er haugar af góðum irc rásum, flest stærri linux forrit eru með sínar eigin rásir, t.d. #rtorrent
á lolnet.is er svo ágætis íslensk linux rás #NIX