Er netið í ruglinu?

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1550
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 216
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf depill » Þri 15. Mar 2011 09:39

Sælir

Sendi þetta á starfsfólk mitt svo þetta má líka vera hér

Hvað gerðist?
FARICE(burðarleið) slitnaði við Kirkjubæjarklaustur. Vegna þessara slita lentum við í því að kippast út af netinu þar sem við höfðum unnið að því að verða með sjálfstæðar peeringar. Hins vegar voru varasambönd ekki komin upp. Dead backupið okkar á móti Símanum hafði verið rifið í sundur vegna þess að við höfðum óskað eftir sjálfstæðri peeringu einnig og við haldið sambandinu dauðu. Þess vegna leysist málið ekki fyrr en núna undir morgun sárið. Við kölluðum ekki út bakvakt vegna þess að sífellt var verið að segja okkur að þetta væri alveg að fara koma. Það voru okkar mistök.

Hvernig er staðan núna?
Við erum tengdir eins og er á varasambandi yfir Símann eingöngu.

Hvernig munum við bregðast við ?
Við munum halda sambandinu við Símann opnu alltaf þangað til að DANICE er kominn upp og nota það sem tengingu númer 2 í stað dauðs backups

Afsaka þessi vandamál. Og teknir hafa verið upp ferlar til að tryggja að þetta muni ekki gerast aftur.




Gisli07
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Mið 16. Feb 2011 00:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Gisli07 » Þri 15. Mar 2011 10:08

Frábært að fá þetta hingað inn depill ... þetta sparaði mér símtal hehe :happy




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf coldcut » Þri 15. Mar 2011 10:17

Ég lenti í svipuðu og aðrir hafa verið að tala um. Það voru aðeins tvær síður sem ég komst ekki inn á og það voru vaktin.is og hringdu.is en þær svöruðu ekki einu sinni pingi.
Þannig að ég reiknaði með að vandamálið lægi þar, sem virðist reyndar ekki hafa verið raunin. :o

En sjitt hvað ég refreshaði vaktina oft, leið eins og einherjum fíkli...



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1567
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 41
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Benzmann » Þri 15. Mar 2011 10:21

ætli það sé deild á Vog fyrir tölvufíkla eða netfíkla ?


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 2x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Frantic » Þri 15. Mar 2011 10:23

Er hjá tal og ég komst inná facebook.com og visir.is en alls ekki inná vaktina :/



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf dori » Þri 15. Mar 2011 10:58

coldcut skrifaði:Ég lenti í svipuðu og aðrir hafa verið að tala um. Það voru aðeins tvær síður sem ég komst ekki inn á og það voru vaktin.is og hringdu.is en þær svöruðu ekki einu sinni pingi.
Þannig að ég reiknaði með að vandamálið lægi þar, sem virðist reyndar ekki hafa verið raunin. :o

En sjitt hvað ég refreshaði vaktina oft, leið eins og einherjum fíkli...

Ég var eins, refreshaði vaktina milljón sinnum (er með netið hjá Tal í smá stund í viðbót) og reyndi að fara inná hana í símanum (Nova) en allt kom fyrir ekki.

Reyndar fannst mér netið mjög hægt. Erlendar síður sérstaklega.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3818
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 143
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Daz » Þri 15. Mar 2011 11:00

Nennti enginn að lesa póstinn frá Depli?

Farice í sundur = erlendur hraði í vaskinn (hjá flestum) og þeir sem hafa ekki innanlandstenginu við Hringdu.is (vodafone) misstu samband við allar síður hýstar hjá hringdu.is




thegirl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 20:20
Reputation: 0
Staðsetning: Nígería
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf thegirl » Þri 15. Mar 2011 11:02

dori skrifaði:
coldcut skrifaði:Ég lenti í svipuðu og aðrir hafa verið að tala um. Það voru aðeins tvær síður sem ég komst ekki inn á og það voru vaktin.is og hringdu.is en þær svöruðu ekki einu sinni pingi.
Þannig að ég reiknaði með að vandamálið lægi þar, sem virðist reyndar ekki hafa verið raunin. :o

En sjitt hvað ég refreshaði vaktina oft, leið eins og einherjum fíkli...

Ég var eins, refreshaði vaktina milljón sinnum (er með netið hjá Tal í smá stund í viðbót) og reyndi að fara inná hana í símanum (Nova) en allt kom fyrir ekki.

Reyndar fannst mér netið mjög hægt. Erlendar síður sérstaklega.


x3 (segjum þrjú?)


_______________________________________________________________________________________

Ekki taka það alvarlega sem ég skrifa!!! :O Ef það er sjokkerandi sem ég skrifa þá er það líklegast til að sjokkera þig.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Blackened » Þri 15. Mar 2011 11:15

Erlendi hraðinn minn var samt í fínu lagi.. náði alveg mínum 900-1100kbs í torrent notkun í nótt.. skiptir greinilega máli Jón eða séra Jón ;)



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf BjarniTS » Þri 15. Mar 2011 13:17

Skelfilegt net-samband.

Ég fæ bara error alveg annaðhvert skipti nánast , svo já , síminn minn er í ip banni í skólanum , þ.e.a.s netið þar.
Tskoli netið.


Nörd

Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1503
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf pattzi » Þri 15. Mar 2011 13:35

vaktin virkaði ekki í nótt og netið hérna niðrí vinnu er í fokki er hjá símanum þar annars virkaði það heima í morgun




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 992
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf k0fuz » Þri 15. Mar 2011 14:48

Komst einmitt ekki heldur inná vaktina né facebook í morgun á netinu í skólanum.. en allt í góðu hérna heima, er hjá símanum.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf viddi » Þri 15. Mar 2011 15:02

Eina sem hefur verið að angra netið hjá mér er að ég hef ekki komist á vaktina fyrr en núna :crazy er hjá vodafone.



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

Hj0llz
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Fös 25. Sep 2009 19:01
Reputation: 1
Staðsetning: Glued To My Chair!
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Hj0llz » Þri 15. Mar 2011 15:25

viddi skrifaði:Eina sem hefur verið að angra netið hjá mér er að ég hef ekki komist á vaktina fyrr en núna :crazy er hjá vodafone.


x2



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Frantic » Þri 15. Mar 2011 15:44

Til þeirra sem komust ekki á vaktina en allar aðrar síður: Var ég sá eini sem hugsaði "Hvað var Guðjón að reyna núna?????" :megasmile



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Kobbmeister » Þri 15. Mar 2011 15:51

BjarniTS skrifaði:Skelfilegt net-samband.

Ég fæ bara error alveg annaðhvert skipti nánast , svo já , síminn minn er í ip banni í skólanum , þ.e.a.s netið þar.
Tskoli netið.

Ég er búinn að láta Guðjón laga það ;)
Ætlaði á vaktina í morgun í tíma og var bara WTF! og hafði ekkert að gera í tíma.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16310
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Mar 2011 16:06

JoiKulp skrifaði:Til þeirra sem komust ekki á vaktina en allar aðrar síður: Var ég sá eini sem hugsaði "Hvað var Guðjón að reyna núna?????" :megasmile

:face



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf fallen » Mán 28. Mar 2011 16:22

Er utanlandssambandið í rugli hjá einhverjum öðrum? Ég tima út í svona annarri hverri tilraun til útlanda, en allt íslenskt virkar fínt.
Er hjá Símanum btw.


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Zpand3x » Mán 28. Mar 2011 16:24

fallen skrifaði:Er utanlandssambandið í rugli hjá einhverjum öðrum? Ég tima út í svona annarri hverri tilraun til útlanda, en allt íslenskt virkar fínt.
Er hjá Símanum btw.


:cry: datt úr HON leik :'(
og jamm.. síminn ljósnet hérna
Síðast breytt af Zpand3x á Mán 28. Mar 2011 16:24, breytt samtals 1 sinni.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 3600, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 1660 Super, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

teitan
Ofur-Nörd
Póstar: 238
Skráði sig: Mið 10. Mar 2010 10:23
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf teitan » Mán 28. Mar 2011 16:24

fallen skrifaði:Er utanlandssambandið í rugli hjá einhverjum öðrum? Ég tima út í svona annarri hverri tilraun til útlanda, en allt íslenskt virkar fínt.
Er hjá Símanum btw.


Jebb... það er búið að vera on and off síðastliðið korter hjá mér... þó mest off...




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf halli7 » Mán 28. Mar 2011 16:24

fallen skrifaði:Er utanlandssambandið í rugli hjá einhverjum öðrum? Ég tima út í svona annarri hverri tilraun til útlanda, en allt íslenskt virkar fínt.
Er hjá Símanum btw.

Er lika hjá símanum og það er allt i fokki a erlendu vefsíðum. :mad


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Kobbmeister » Mán 28. Mar 2011 16:25

fallen skrifaði:Er utanlandssambandið í rugli hjá einhverjum öðrum? Ég tima út í svona annarri hverri tilraun til útlanda, en allt íslenskt virkar fínt.
Er hjá Símanum btw.

Sama hjá mér, er líka hjá símanum.


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2470
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 230
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf GullMoli » Mán 28. Mar 2011 16:26

Sama hér hjá símanum, ég hringdi í þá og það var ekkert vitað hvað var í gangi en staðfest að það var eitthvað vesen með erlent samband. Ég ætti að fá símtal með ýtarlegri upplýsingum á eftir.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf Plushy » Mán 28. Mar 2011 16:27

Hef ekkert tekið eftir neinum vandræðum so far.



Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Reputation: 8
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Er netið í ruglinu?

Pósturaf fallen » Mán 28. Mar 2011 16:28

GullMoli skrifaði:Sama hér hjá símanum, ég hringdi í þá og það var ekkert vitað hvað var í gangi en staðfest að það var eitthvað vesen með erlent samband. Ég ætti að fá símtal með ýtarlegri upplýsingum á eftir.


Þá veit maður það, leyfðu okkur að fylgjast með ef þeir hringja í þig. :)


Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900