Ég er bara með eina litla AMD Athlon64 vél sem keyrir Windows XP með uTorrent Web UI og RDP og hef talið mig sáttan hingað til. Það spilar reyndar inn í það að ég er einungis með tvær aðrar vélar á heimilinu og enga media-flakkara, sjónvörp eða þ.a.l. OG helv. Gagnaveitan er ekki búinn að leggja ljós að býlinu ÞRÁTT fyrir að segjast vera búin að leggja í póstnúmers-hverfið.
En já, þetta setup þitt...
