Síða 5 af 12

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 04:31
af Zorky
Ég væri til í invite til að prufa þetta

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 08:24
af donzo
Væri til í að prófa þetta, megið henda manni eitt stórt invite :)

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 09:58
af Cvureti
Væri til í invite langar að prufa, ef það er ekki of seint. :)

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 11:17
af Kaemkai
Haxdal skrifaði:Ég er ekki að fíla default rútuna sem er pushað á mann (route add -net 0.0.0.0 10.4.20.x 128.0.0.0) þar sem ég vil ráða í gegnum pfSense hvaða tölvur/þjónustur fara í gegnum VPNið svo ég þurfti smá trix til að losna við hana en halda samt hinum rútunum sem þurfa að vera :)

Þetta gæti hjálpað einhverjum öðrum sem vilja stjórna hvað fer í gegnum VPNið og hvað ekki, bætir bara þessu tvennu í configgið.. þetta sér um að eyða 0.0.0.0 rútunni eftir að tengingin er komin upp.
script-security 3 system
route-up "route del -net 0.0.0.0/1"


Eyddu líka 128.0.0.0/1, við pushum bæði 0.0.0.0/1 og 128.0.0.0/1.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 13:17
af Haxdal
Kaemkai skrifaði:
Haxdal skrifaði:<snip>


Eyddu líka 128.0.0.0/1, við pushum bæði 0.0.0.0/1 og 128.0.0.0/1.


Takk fyrir þetta, þessi rúta fór framhjá mér þegar ég var að bardúsa í þessu í nótt :)

edit: failaði quoteið :)

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 14:05
af svavaroe
Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 16:07
af benediktkr
Upp kom bilum hjá okkar hýsingaraðila. Þeir eru að vinna í lagfæringu as we speak og við komum vonandi upp aftur mjög fljótlega.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 16:48
af benediktkr
Þeir sem fygljast með okkur á facebook hafa væntanlega séð að 3 af 4 vpn serverum eru komnir í loftið. Það er mikil traffík að flæða gegn um þá núna. Einhver sem er að lenda í vandamálum tengt þessu?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 19:52
af Kaemkai
svavaroe skrifaði:Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.



Takk innilega fyrir þennan póst, má ég linka í hann frá síðunni þar sem er hægt að downloada config.zip?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 19:55
af Kruder
Er ennþá hægt að fá invite?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 20:29
af svavaroe
Kaemkai skrifaði:
svavaroe skrifaði:Fyrir þá sem eru að nota OS X og vilja að Íslensk net fari ekki í gegnum Lokun.is
þá er hægt að nota eftirfarandi scriptu með viðkomandi .config

Best er að nota TunnelBlick (https://code.google.com/p/tunnelblick/) , kostar ekkert.
Viscosity client kostar.

Ef þið viljið nota ykkar eiginn DNS miðlara, þar að segja ykkar núverandi DNS stillingar
þá er best að stilla "Set DNS/WINS" yfir í "Do not set Nameserver"

Mynd


Getið sótt script'ið' hér : http://bit.ly/ZhTXKg

Best er að vista það undir möppu notendans. t.d. /Users/notandi/
og passa að scriptan hafi +x réttindi (execute).

Í terminal er nóg að gera :

Kóði: Velja allt

chmod a+x /Users/notandi/lokun_is_islroute.sh

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.


Bæta svo við í OpenVPN configið ykkar eftirfarandi :

Kóði: Velja allt

up "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh add"
down "/Users/notandi/lokun_is_islroute.sh delete"

p.s. passa að skipta út notandi fyrir viðeigandi username.



Takk innilega fyrir þennan póst, má ég linka í hann frá síðunni þar sem er hægt að downloada config.zip?


Ekki vandamálið. Vesegú.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Fös 05. Apr 2013 21:07
af Skuggomann
Vodafone - ljós 100 / Gagnaveitan:
Mynd

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Lau 06. Apr 2013 02:00
af benediktkr
worghal skrifaði:ég er af einhverjum ástæðum að fá betri hraða á torrenti með lokun í gangi frekar en að vera bara beint á hringdu.
er að fá hræðilegann hraða á torrenti sem fer frá 20kb/s upp í 160kb/s með hringdu, en þetta torrent er með hræðilegann hraða hvort sem er, lélegir seeders eða eitthvað.
en þegar ég set lokun í gang þá fer hraðinn ekki undir 50kb/s og hæðst 260kb/s


Missti af þessu, gaman að heyra!

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Lau 06. Apr 2013 12:02
af Svansson
Væri til í invite

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 11:18
af netverjinn
Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 11:34
af AntiTrust
netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki


"Að ég held.. " - "hefur mér verið sagt."

Ef þú ætlar að gagnrýna þjónustu/fyrirtæki og hvað þá kalla starfsemi þess ólögmæta, hafðu þá amk betri rök fyrir þér en þetta. Þess fyrir utan þá hljómar þetta eins og hin mesta vitleysa.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 12:11
af netverjinn
Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 12:19
af GuðjónR
netverjinn skrifaði:Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.

Og hvað gerist þá næst?

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 13:22
af AntiTrust
netverjinn skrifaði:Þetta er því miður satt, áreiðanlegar heimildir. Maður getur ekki heimildarmanna en þær eru traustar.


Þetta eru nú meiri kjánalegheitin. Ef það eru til áreiðanlegar heimildir, þá liggja þær í lagabókum og ekki þörf á neinum heimildarmönnum.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 13:31
af fallen
netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki


Hvernig í fjandanum ætlar þú að skilgreina VPN þjónustu sem sjóræningjastarfsemi? Veistu ekki hvað VPN er/gerir?
Drullaðu þér út með þessa fáfræði og ömurlega tilraun til hræðsluáróðurs.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 13:52
af kizi86
netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki

greinilega aðgangur sem hefur verið stofnaður BARA í þeim EINA tilgangi að rægja þessa þjónustu sem Lokun stendur fyrir..


minnir mjög svo mikið á hann zobbah þegar hann byrjaði með sinn skítaþráð til að klekkja á samkeppnisaðilanum með undirförulum hætti..

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 14:28
af playman
netverjinn skrifaði:Þetta sem Lokun er að gera gengur ekki upp. Þetta er ég held sjóræningastarfsemi sem brýtur samninga hefur mér verið sagt. Ég held að Greenqloud megi þetta ekki

Þetta seigir nú bara allt, hann veit ekkert hvað hann er að tala um.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Sun 07. Apr 2013 18:23
af benediktkr
Takk fyrir, gaman að finna fyrir stuðningi ykkar.

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 15:15
af tanketom
Mynd

helvíti fínt, er með 50mb ljósnet hjá Tal

Re: Lokun Beta - Endalaust ókeypis utanlandsniðurhal

Sent: Mán 08. Apr 2013 21:56
af Casziel
Væri allveg til í að prufa.