smá status uppfærslu svona í lok ársins,
þetta er búið að vera smá ferðalag skal ekki ljúga því
í byrjun a þessu ári hætti ég að nota alfarið Windows í leikjavélinni minni og setti upp Cachy Os sem er uppbyggd á Arch Linux
talið að vera ekki serstaklega "begginner Friendly"
en þar sem speccanir lofuðu MJÖG góðu þegar það kemur að samskiptum við nvidia rekla og allt sem þarf til að keyra nútíma tölvuleiki þá ákvað ég að
láta vaða.
sirka í apríl mai kemur kernel uppfærsla ,sem gjörsamlega rústaði uppsetninguna mína og þurfti ég að finna út úr því sem og mér tókst en stuttu seinn crashaði aftur og náði ég ekki að "recovera" svo ég gerði það sem flestir sem fara niður þessa slóðir gera, ég byrjaði að "distro Hoppa"
prófði Nobara sem var allt í lagi í mánuð fór siðan í það sem allir eru að spá í og það var bazzite mér fannst það ekki eins skemtilegt og cachy os svo ég fór aftur til baka .
og er búin að vera þar siðan búin að læra heilan helling .
hef getað startað nánast öllum leikjum
til að sjá hvort að leikur virkar eða ekki hef ég verið að nota
https://www.protondb.com/fyrir utan online leiki hef ég aðeins lent í einum leik sem ég náði ekki að keyra
heild ýfir búið að vera góð reynsla af þessu ,
á komandi árinu ætla ég að gera eitthvað sem ég held að ég myndi aldrei gera, en það er að prófa í heild ár að notast eingöngu við "apple Ecosystem "
ég er bara því miður kominn með algjörlega upp á kok af windows þegar það kemur að leikjavélum .
ég get allavega mælt með því að prófa Linux fyrir leikjaspilun og með tímanum verður þetta bara betra þökk sé Steam Os .
Takk fyrir mig ,eigið gott kvöld,
og gleðilegt nýtt ár