Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?


Höfundur
falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf falcon1 » Lau 06. Des 2025 19:16

Það virðist ekki bara vera bundið við símann að geta ekki tengst við usb, þ.e. Windows will ekki þekkja tækið - sýnir það ekki sem drif í file management. Nú er ég að reyna að nota minniskortalesara sem ég hef notað í áraraðir til að færa af SD-kortum yfir í tölvuna en Windows will ekki tengjast því. :dontpressthatbutton
Hvað er í gangi? Er þetta eitthvað þekkt vandamál eftir nýlega uppfærslupakka Win11?



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf rostungurinn77 » Lau 06. Des 2025 19:55

Keyloggerinn sem er windows 11 bara ad gefa og gefa



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 07. Des 2025 13:51





Höfundur
falcon1
vélbúnaðarpervert
Póstar: 995
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 125
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf falcon1 » Sun 07. Des 2025 13:57

Segir að ég sé up to date en það virðist samt vera eitthvað sem ég get downloadað og installað.

Screenshot 2025-12-07 135508.png
Screenshot 2025-12-07 135508.png (63.57 KiB) Skoðað 1320 sinnum



Skjámynd

rostungurinn77
Gúrú
Póstar: 540
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 175
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf rostungurinn77 » Sun 07. Des 2025 14:10

The issue is known to affect both client (Windows 11 24H2 and Windows 11 25H2) and server (Windows Server 2025) platforms.


Kannski lagast þetta með 25H2 eða ekki, lausnin er þá mögulega að taka út 24H2 og bíða eftir 26H2 ?
Síðast breytt af rostungurinn77 á Sun 07. Des 2025 14:11, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2291
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 184
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 uppfærsla = sum usb tæki í rugli?

Pósturaf kizi86 » Lau 27. Des 2025 07:54

falcon1 skrifaði:Segir að ég sé up to date en það virðist samt vera eitthvað sem ég get downloadað og installað.

Screenshot 2025-12-07 135508.png

Þetta er dáldið villandi, en semsagt Windows útgáfan sem þú ert með, þá eru engin updates fyrir þessa útgáfu (24*) en það er í boði uppfærsla í nýja útgáfu (25h2) (semsagt munur á update vs upgrade)


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV