Listar fyrir Pi-Hole


Höfundur
ABss
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf ABss » Mið 19. Nóv 2025 13:08

Góðan dag

Er til íslenskur listi (e. blocklist) fyrir Pi-Hole?

Eða aðrir listar sem þið mælið með?



Skjámynd

Stutturdreki
Of mikill frítími
Póstar: 1713
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 42
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf Stutturdreki » Mið 19. Nóv 2025 13:31

Ekki fundið íslenska lista, en langt síðan ég leitaði (og nenni ekki að búa til sjálfur), en síður eins og mbl og vísir lýta samt allt öðruvísi út heima heldur en í vinnunni svo erlendu block listarnir gera eitthvað gang þar. Eða það er einhver regex blockering að virka.

Minnir að ég hafi valið mér einhverja lista af https://github.com/StevenBlack/hosts + eitthvað sem ég hef pikkað upp af r/pihole eða annarstaðar, er ekki fyrir framan piholeið mitt akkurat núna.

Edit: reyndar fékk ég hugmynd og prófaði og það virðist aðallega vera Brave (brave.com) sem gerir gæfumunin varðandi auglýsinga spam á íslenskum fréttamiðlum. Checka kannski á því heima í kvöld.
Síðast breytt af Stutturdreki á Mið 19. Nóv 2025 13:33, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
ABss
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Mið 25. Mar 2020 11:08
Reputation: 70
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf ABss » Mið 19. Nóv 2025 13:55

Ég bætti við ublock origin lite í Chrome og það lagar vandann þar. Væri gott að hafa lista samt.




Viggi
Geek
Póstar: 833
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 136
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf Viggi » Mið 19. Nóv 2025 14:03

Ef þú ert með android kubb við tv þá er smarttube algjör himnasending. hoppar yfir flestar sponsored auglýsingarnar og þarft ekki að vera með fjarstýringuna í annari hendinni. fúlt samt að það virkar ekki á símanum

https://smarttubeapp.github.io/


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf subgolf » Mið 19. Nóv 2025 21:54

Fyrir youtube á android símum
https://revanced.app/




subgolf
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Lau 02. Maí 2009 10:40
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf subgolf » Mið 19. Nóv 2025 21:56

Hef notað þennan lista, virðist virka á allt en veit ekki hversu up to date hann er.

https://adblock.gardar.net/



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Pósturaf Benzmann » Fim 20. Nóv 2025 12:13



CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit