Sælir félagar,
Hefur einhver sett upp Bazzite / Steam OS á PC og náð að fá Steam og Emudecker til að virka?
Ég sá þetta myndband eftir Dammit Jeff um daginn og vildi ég sjálfur gera eitthvað svipað project fyrir casual sjónvarp spilun, en er að lenda í smá veseni þegar kemur að Steam hlutanum.
Keypti Intel Nuc til þess að prufa þetta á og virkar PCSX2 alveg fínt. En eftir að ég setti inn ROM leikina í SRM (Steam Rom Manager) og leikirnir komnir inn í Steam library, þá vilja leikirnir ekki opnast þegar reynt er að spila þá.
Ef ég nota ES-DE Frontend, þá opnast leikirnir, en ekkert input frá stýripinna fer í gegn. Er búinn að slökkva á Steam input og öfugt.
Þekkir einhver til þetta ves?
Bazzite + Emudeck + PC
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 404
- Skráði sig: Sun 24. Feb 2019 17:32
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Bazzite + Emudeck + PC
Main:
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
Ryzen 5 5600x | Asus ROG Strix B550-f | Vengeance RGB Pro 4x8gb | Asus ROG Strix RTX 3070 ti | Phanteks Evolv X| RM850x | Samsung 980 pro | ROG Swift 27" 144hz | ROG Strix 27" 144hz
-
- has spoken...
- Póstar: 189
- Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
- Reputation: 50
- Staða: Ótengdur
Re: Bazzite + Emudeck + PC
Er þetta eins í "game mode" og í desktop mode? Ertu búinn að tékka hvort hún reynir að opna þetta í glugga, eða hvort þú getur stillt þetta í autolaunch in fullscreen?
Settirðu emudeck in með ujust?
Settirðu emudeck in með ujust?