Router vesen.


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2042
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Router vesen.

Pósturaf playman » Fim 14. Ágú 2025 21:50

Er með router frá símannum, hann á það til að endurræsa sig, hann gerði það 4 sinnum í gær og 2 sinnum síðan á miðnætti í dag.
Eru þetta alveg eðlilegir loggar á honum?
Ég factory resettaði hann í fyrradag, en fynnst hann ekkert hafa skánnað.
Þetta er Sagemcom F5359

14.08.2025 21:27:46 Info SYS Modem login was successful
14.08.2025 21:24:37 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:20:04 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 21:20:03 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated
14.08.2025 21:19:54 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 21:19:51 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated
14.08.2025 21:18:20 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:12:06 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:05:52 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:59:40 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:53:23 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:47:09 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:40:55 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:38:49 Error DNS DNS name resolution failure (google.com.onion)
14.08.2025 20:38:49 Error DNS DNS name resolution failure (*google.com)
14.08.2025 20:34:41 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:28:28 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:22:13 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:20:00 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 20:20:00 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

rostungurinn77
spjallið.is
Póstar: 458
Skráði sig: Fim 30. Nóv 2023 12:01
Reputation: 156
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf rostungurinn77 » Fim 14. Ágú 2025 22:12

Af hverju ekki bara að fá annan beini hjá símanum?




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2042
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf playman » Fim 14. Ágú 2025 22:43

rostungurinn77 skrifaði:Af hverju ekki bara að fá annan beini hjá símanum?

Hann er bara nokkura mánaða gamall, fékk hann bara í janúar eða febrúrar, þannig að ég reiknaði ekki með að
síminn myndi bara skipta honum út sísvona, ætlaði fyrst að sjá hvað aðrir seigja við þessu.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


Televisionary
FanBoy
Póstar: 764
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 158
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf Televisionary » Fim 14. Ágú 2025 23:04

Ertu á landsbyggðinni?

Tímalínan er þessi:
- á milli 20:22 til 21:24 eru DHCP villur á nokkura mínútna fresti á WAN interface
- í kringum 20:38 DNS villur því að engin er jú IP talan.
- 20:20 til 21:20 ertu að fá samskipti frá ACS'inum.

ISPinn þinn er að öllum líkindum til vandræða þarna ekki endabúnaðurinn.



playman skrifaði:Er með router frá símannum, hann á það til að endurræsa sig, hann gerði það 4 sinnum í gær og 2 sinnum síðan á miðnætti í dag.
Eru þetta alveg eðlilegir loggar á honum?
Ég factory resettaði hann í fyrradag, en fynnst hann ekkert hafa skánnað.
Þetta er Sagemcom F5359

14.08.2025 21:27:46 Info SYS Modem login was successful
14.08.2025 21:24:37 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:20:04 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 21:20:03 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated
14.08.2025 21:19:54 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 21:19:51 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated
14.08.2025 21:18:20 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:12:06 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 21:05:52 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:59:40 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:53:23 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:47:09 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:40:55 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:38:49 Error DNS DNS name resolution failure (google.com.onion)
14.08.2025 20:38:49 Error DNS DNS name resolution failure (*google.com)
14.08.2025 20:34:41 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:28:28 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:22:13 Error DHCPC WAN DHCP client (2) failed
14.08.2025 20:20:00 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been closed
14.08.2025 20:20:00 Info SYS TR-069 connectivity to (acs.siminn.is) has been initiated




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2042
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf playman » Fim 14. Ágú 2025 23:59

Televisionary skrifaði:Ertu á landsbyggðinni?



Já mikið rétt er á landsbyggðinni, breytir það einhverju, er eitthvað vesen búið að vera á landsbyggðinni?


Televisionary skrifaði: Tímalínan er þessi:
- á milli 20:22 til 21:24 eru DHCP villur á nokkura mínútna fresti á WAN interface
- í kringum 20:38 DNS villur því að engin er jú IP talan.
- 20:20 til 21:20 ertu að fá samskipti frá ACS'inum.

ISPinn þinn er að öllum líkindum til vandræða þarna ekki endabúnaðurinn.

Takk fyrir, þetta var bara síða 1 af 13 sem ég peistaði hérna.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9


ColdIce
Bara að hanga
Póstar: 1597
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Reputation: 97
Staðsetning: 600
Staða: Tengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf ColdIce » Fös 15. Ágú 2025 07:27

Ég vinn í vettvangsþjónustu fyrir símafyrirtækin og get sagt þér að þetta er ekkert óalgengt með þennan Sagemcom. Oftast er þetta spennubreytirinn en ég myndi fá bara nýjan.
Ef þeir bjóða þér nýja TP Link routerinn þá máttu hafa í huga að meðan hann er betri snúrutengdur, þá er Sagemcom með talsvert betra wifi range.


Eplakarfan: Apple Watch Ultra 2 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |


EinnNetturGaur
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Mán 21. Maí 2018 12:41
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf EinnNetturGaur » Fös 15. Ágú 2025 12:07

ColdIce skrifaði:Ég vinn í vettvangsþjónustu fyrir símafyrirtækin og get sagt þér að þetta er ekkert óalgengt með þennan Sagemcom. Oftast er þetta spennubreytirinn en ég myndi fá bara nýjan.
Ef þeir bjóða þér nýja TP Link routerinn þá máttu hafa í huga að meðan hann er betri snúrutengdur, þá er Sagemcom með talsvert betra wifi range.


áhugavert, þú ert að segja akkúrat öfugt við það sem ég hef lent í með netbeinana frá símanum.



Skjámynd

olihar
/dev/null
Póstar: 1390
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 316
Staða: Tengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf olihar » Fös 15. Ágú 2025 13:52

Er ekki bara kominn tími í að hætta að leigja þetta rusl frá þjónustu aðila og kaupa alvöru router?




Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2042
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf playman » Fös 15. Ágú 2025 18:23

olihar skrifaði:Er ekki bara kominn tími í að hætta að leigja þetta rusl frá þjónustu aðila og kaupa alvöru router?

Ég á Riverbed Steelhead EXA 560 sem ég re-flashaði í Dell r210 ii og keyrir PfSense, en hann er bara ofan í kassa þangað til að ég flyt aftur, myndi ekki láta grípa mig lifandi með ISP router eftir að ég prófaði að keyra minn eiginn, en ég verð að sætta mig við það sem stendur því miður.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2117
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 179
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf DJOli » Sun 17. Ágú 2025 07:26

Ég keypti reyndar Alta Labs Route10 um daginn. Mun ALDREI fara í isparouter aftur. ALDREI.

Kv, annar sem býr úti á landi og m.a. fór frá Símanum vegna þess að það var alltaf eitthvað vesen, og er hjá Hringdu vegna topp þjónustu, en skipti um router vegna þess að isparouterarnir voru alltaf að kúka í sig.


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


Höfundur
playman
Vaktari
Póstar: 2042
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 82
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Router vesen.

Pósturaf playman » Sun 17. Ágú 2025 14:45

Ég heyrði í símannum og átti bara að koma með routerinn og straumbreitinn og fá nýtt, sjáum hvað skeður eftir helgi.


CPU: Intel Core i7-14700KF Icosa Core @ 3.4GHz RAM:32GB DDR5 6000MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
SSD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z790 Eagle AX GPU: NVIDIA RTX 3070Ti 8Gb
[Main screen:]LG UltraGear 32GP850-B 32" QHD nano-IPS [Secondary screen:] BenQ GW2455 - 24" 16:9 [Tertiary Screen:] BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9