Windows 11 home eða pro?


Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 945
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 20:36

Er að fara setja upp windows á tölvu sem verður notuð í smá leikjaspilun og til almennra heimilisnota.

Ætlaði að kaupa lykil herna, er að spá bara hvort ég ætti að fara í home eða pro, er einhver munur þannig fyrir almennan notenda?

https://www.cjs-cdkeys.com/products/Win ... ad%29.html

https://www.cjs-cdkeys.com/products/Win ... ad%29.html

Hefur einhver reynslu af windows lyklum frá þeim? Er þetta alveg 100%?



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1247
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 375
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Njall_L » Fim 19. Maí 2022 20:46

Ég hef ekki reynslu af CJS en hef keypt W10 og W11 lykla frá Kinguin í fortíðinni sem hefur alltaf virkað vel en þarf stundum að phone-activatea.

Getur skoðað muninn á Pro vs Home hérna (https://www.microsoft.com/en-us/windows ... o-versions) og metið hvort það séu einhverjir fídusar sem skipta þig máli en á þessu verði þá tæki ég sjálfur Pro, þó það skipti mig litlu máli.


Löglegt WinRAR leyfi


ElvarP
has spoken...
Póstar: 155
Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf ElvarP » Fim 19. Maí 2022 21:23

Ég myndi segja taktu bara pro, það er svo lítill verðmunur á þessu.



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fim 19. Maí 2022 21:26

einn stór munur fyrir marga heimanotendur er remote desktop, það er s.s. ekki windows remote desktop stuðningur í home útgáfunni, að öðru leyti skiptir engu hvora tegund þú kaupir ef þetta er bara fyrir basic tölvunotkun




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 945
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 21:47

Ætli maður endi þá ekki í pro, en hefur einhver reynslu af því að kaupa lykla a þessari síðu?



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 19. Maí 2022 21:47

Mín reynsla er að flestar þessar síður eru legit. Ég keypti key af einhverri fyrir windowsið hjá mér.

Inná þessu sérðu betri verð annarsstaðar. https://www.allkeyshop.com/blog/buy-windows-11-pro-cd-key-compare-prices/




Höfundur
dedd10
vélbúnaðarpervert
Póstar: 945
Skráði sig: Fös 18. Des 2009 21:27
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf dedd10 » Fim 19. Maí 2022 22:10

Maður lætur kannski vaða í þennan bara:
https://www.gamers-outlet.net/buy-windo ... allkeyshop



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Moldvarpan » Fim 19. Maí 2022 22:11

For sure. Nokk viss um að þetta sé legit stuff.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3116
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 533
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Hjaltiatla » Fös 20. Maí 2022 08:20

Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:
Síðast breytt af Hjaltiatla á Fös 20. Maí 2022 08:24, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 08:37

Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fös 20. Maí 2022 19:33

audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 20:26

oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 323
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 104
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf oliuntitled » Fös 20. Maí 2022 20:36

audiophile skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Virkaði hjá mér með Win11 pro version allavega, þurfti bara að smella á "sign in options" og þar var offline account



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1570
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf audiophile » Fös 20. Maí 2022 21:21

oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
oliuntitled skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



Virkar líka að vera ekki nettengdur rétt á meðan þú klárar þann hluta af setup


Nei ekki lengur. Það var aðferðin í Windows 10.


Virkaði hjá mér með Win11 pro version allavega, þurfti bara að smella á "sign in options" og þar var offline account


Það var offline account möguleiki á 11 Pro til að byrja með en átti svo að breyta því eins og í Home að neyða MS account login. Veit ekki hvort það er gengið í gegn en það mun þá allavega verða þannig.


Have spacesuit. Will travel.


Sinnumtveir
spjallið.is
Póstar: 479
Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
Reputation: 151
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Sinnumtveir » Lau 21. Maí 2022 01:11

Windows 11 home eða pro?

Í alvöru, er þetta spurning?

Nei við báðum er svarið.

Ég rata út :)




emil40
vélbúnaðarpervert
Póstar: 968
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 110
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf emil40 » Lau 21. Maí 2022 12:03

Ég er alltaf með pro


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen9 7900x | ASRock X670e | 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Corsair HX1200i | G.Skill 64GB Trident Z5 DDR5 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | JBL Quantum Duo | HyperX leikjastóll |


falcon1
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf falcon1 » Lau 02. Júl 2022 17:39

Þarf maður að vera alltaf nettengdur með Windows 11?

Ég vil helst hafa möguleika á að vera offline með tölvuna.




Connor98
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 30. Maí 2024 14:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Connor98 » Fim 30. Maí 2024 15:09

Moldvarpan skrifaði:Mín reynsla er að flestar þessar síður eru legit. Ég keypti key af einhverri fyrir windowsið hjá mér.

Inná þessu sérðu betri verð annarsstaðar. https://www.allkeyshop.com/blog/buy-windows-11-pro-cd-key-compare-prices/

Ég notaði einnig vefsíðuna Allkeyshop til að finna góð verð á vörum. Fyrir Windows 11 Pro fann ég gott verð á https://royalcdkeys.com/products/window ... ail-cd-key



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf olihar » Fim 30. Maí 2024 15:39

Moldvarpan skrifaði:Mín reynsla er að flestar þessar síður eru legit. Ég keypti key af einhverri fyrir windowsið hjá mér.

Inná þessu sérðu betri verð annarsstaðar. https://www.allkeyshop.com/blog/buy-windows-11-pro-cd-key-compare-prices/


Engar af þessum síðum eru legit, þær eru allavegana allar að brjóta lög í Evrópu og hafa margir lennt í kærum t.d. í þýskalandi. Ekki það ólíklegt að það gerist á íslandi, en engu að síður eru þetta allt ólöglega seldir lyklar á öllum þessum síðum.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2507
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 293
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf jonfr1900 » Fim 30. Maí 2024 18:56

Windows 11 Home kostar 21.995 kr hjá Tölvulistanum og Windows 11 Pro kostar 29.995 kr.

Sjá hérna.



Skjámynd

Snaevar
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf Snaevar » Fim 30. Maí 2024 19:07

audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



A dæmið virkar ekki lengur. Það er því miður búið að patcha það. En ein aðferð sem virkar vel til að stofna local account á Windows Home útgáfu er þessi:

“At the initial setup screen after installing W11, press Shift+F10. This opens a command prompt. Type the command (note: there are no spaces in this command) OOBE\BypassNRO

The PC will restart and this time you'll see the option to skip connecting to the internet. You'll then be able to set it up with a local account.”



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 107
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf kornelius » Fim 30. Maí 2024 19:10

Windows er frítt þeim sem eiga gamlan windows 7 activation key, bara fara inn á Microsoft og downloada þeirri iso image sem þú vilt, búa til usb bootable lykill og setja upp og nota windows 7 lykilinn sem activation, hef gert þetta ótal sinnum.

Hugsa að þetta sé í 5-10. skiptið sem ég bendi á þetta hér á vaktinni eða í hvert skipti sem einhver er að spyrja um activation lykla.

K.



Skjámynd

olihar
spjallið.is
Póstar: 454
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 98
Staða: Ótengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf olihar » Fim 30. Maí 2024 21:24

Snaevar skrifaði:
audiophile skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ekki að ég mæli með home ,en ms reynir að þvinga þig til að nota Microsoft account til að skrá þig inn á tölvu.
Ég í einhverju Tilti að bölva Microsoft meðan ég er að aðstoða fjölskyldumeðlim með uppsetningu Windows 11 home og aðili ekki í sjónmáli og skrifa random netfang og eitthvað bull password í nokkur skipti þá allt í einu leyfir ms mér að nota local account :lol:


Já þetta er alveg hrikalega asnalegt.

Pro tip..... Setja bókstafinn a sem netfang og líka sem lykilorð þá triggerar þú strax villu og færð að gera local account. Þarft auðvitað að vera nettengdur.



A dæmið virkar ekki lengur. Það er því miður búið að patcha það. En ein aðferð sem virkar vel til að stofna local account á Windows Home útgáfu er þessi:

“At the initial setup screen after installing W11, press Shift+F10. This opens a command prompt. Type the command (note: there are no spaces in this command) OOBE\BypassNRO

The PC will restart and this time you'll see the option to skip connecting to the internet. You'll then be able to set it up with a local account.”


Þetta mun hætta að virka líka núna í næstu uppfærslu. Það eina sem virðist virka er að nota DOMAIN og það er væntanlega ekki í Home útgáfunni. Þetta er orðið vel þreytt hjá M$. Enterprise virðist ennþá halda í þennan stuðning eins og er og Pro með þessu Domain Hakki.




halipuz1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 19:25
Reputation: 43
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf halipuz1 » Fim 30. Maí 2024 22:41

Getið líka gert shift+F10 fengið Cmd upp og skrifað taskkill /F /IM oobenetworkconnectionflow.exe

svo OOBE\BYPASSNRO

Þá getiði haldið áfram með setup og gert bara local account




TheAdder
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 196
Staða: Tengdur

Re: Windows 11 home eða pro?

Pósturaf TheAdder » Fim 30. Maí 2024 23:06

kornelius skrifaði:Windows er frítt þeim sem eiga gamlan windows 7 activation key, bara fara inn á Microsoft og downloada þeirri iso image sem þú vilt, búa til usb bootable lykill og setja upp og nota windows 7 lykilinn sem activation, hef gert þetta ótal sinnum.

Hugsa að þetta sé í 5-10. skiptið sem ég bendi á þetta hér á vaktinni eða í hvert skipti sem einhver er að spyrja um activation lykla.

K.

Ekki lengur, M$ eru búnir að slökkva á því. Virkar með Win 10 lykli en ekki 7/8.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo