Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Tæknilegar umræður um Microsoft málefni, aðstoð og upplýsingar.
Skjámynd

Höfundur
krissi24
</Snillingur>
Póstar: 1079
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf krissi24 » Fim 30. Júl 2020 21:23

Gott kvöld.

Tölvan mín endurræsir sig alltaf þegar hún er ekki í notkun í einhvern tíma, semagt þegar slökknar á skjánum. Hvað gæti verið að valda? Hélt að þetta væri í power options en það er allt í góðu þar. þetta er ASUS vivobook með Windows 10 pro.
Síðast breytt af krissi24 á Fim 30. Júl 2020 21:23, breytt samtals 1 sinni.Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2081
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 129
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf kizi86 » Fös 31. Júl 2020 10:18

semsagt vaknar ekki úr sleep mode? búinn að prufa að ALT+TAB? eða Ctrl+Shift+Escape?


AsRock Fatal1ty Z77 Professional Intel 3770K@4.4GHz Asus GTX 980OC Strix 4GB GeiL Leggera DDR3 2x4GB@2133MHz 1.5TB Seagate Barrracuda 7200rpm stýrikerfi: Crucial m4 240GB SSD 2TB Hitachi 7200rpm 27" 1440p Shimian IPS LED WD RED 4TB 3TB WD Green Aerocool XpredatorAerocool X-Strike 1100w PSU

Skjámynd

Höfundur
krissi24
</Snillingur>
Póstar: 1079
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölvan endurræsir sig alltaf þegar ekki er verið að nota hana

Pósturaf krissi24 » Þri 04. Ágú 2020 21:45

kizi86 skrifaði:semsagt vaknar ekki úr sleep mode? búinn að prufa að ALT+TAB? eða Ctrl+Shift+Escape?


Hmm :-k Hvað gerir það?