Unreal tournament í gegnum Kerio personal firewall


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Unreal tournament í gegnum Kerio personal firewall

Pósturaf Skoop » Fös 20. Jún 2003 19:58

Ég er að reyna að koma Ut útá netið í gegnum Kerio personal firewall
málið er að ég er á lani og router vélin keyrir kerio og ég keyri leikinn á annari vél á laninu
ég er búinn að reyna að opna fyrir þessi port sem hann á að nota en þá virkar hann bara ef ég keyri hann á router vélinni

ég er búinn að segja kerio að helypa allri netumferð af laninu útá netið en það virðist ekki virka með UT

einhverjar hugmyndir ?



Skjámynd

Castrate
spjallið.is
Póstar: 435
Skráði sig: Mið 25. Sep 2002 14:27
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Castrate » Fös 20. Jún 2003 20:00

slökkva á þessum firewall? virkar það alveg með aðra leiki?


kv,
Castrate


Höfundur
Skoop
has spoken...
Póstar: 179
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 16:13
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Skoop » Fös 20. Jún 2003 20:31

Castrate skrifaði:slökkva á þessum firewall? virkar það alveg með aðra leiki?


þetta virkar alveg ef ég slekk á eldveggnum, og nei ekki aðrir leikir held ég hef í raun ekkert prufað það




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Lau 21. Jún 2003 00:10

ef þú lokar allri traffík inn en hleipir allri út á CS allavega að virka, það gerir það hjá mér.