Hringdu og twitch.tv


Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gemini » Mið 13. Júl 2016 02:26

Sælir vaktarar

Ég keypti mér Hringdu aðgang fyrir alllöngu síðan og varð að hætta strax hjá þeim afþví streymin frá twitch.tv hikkstuðu öll á þeim tíma. Er einhver hérna sem veit hvort þau virki eðlilega á öllum tímum sólarhrings í dag? Er hjá Vodafone as is en þau hikksta hjá þeim á kvöldin, byrjaði þegar íslenska Netflix kom. Líklega bara of mikið álag á kvöldinn útaf því.



Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf valdij » Mið 13. Júl 2016 11:19

Er hjá Vodafone og Twitch laggar hjá mér svo gott sem öll kvöld (byrjar í kringum 21:00) og búið að vera þannig ansi lengi. Á öðrum tíma dagsins er það hinsvegar í góðu lagi og engin vandamál. En á kvöldin og alveg frameftir kvöldi getur maður gleymt því að reyna nota Twitch - mjög þreytandi.




arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 946
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf arons4 » Mið 13. Júl 2016 12:20

Var svona lengi vel hjá símanum(var einmitt svipaður þráður í gangi þá) en hefur verið í lagi síðan.

viewtopic.php?f=18&t=66521




Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gemini » Fim 14. Júl 2016 00:00

valdij skrifaði:Er hjá Vodafone og Twitch laggar hjá mér svo gott sem öll kvöld (byrjar í kringum 21:00) og búið að vera þannig ansi lengi. Á öðrum tíma dagsins er það hinsvegar í góðu lagi og engin vandamál. En á kvöldin og alveg frameftir kvöldi getur maður gleymt því að reyna nota Twitch - mjög þreytandi.

Já er bara útlandatengingin hjá Voda. Ef ég vpnaði í vinnuna og streymaði í gegnum netið þar "síminn" þá var ekkert lagg.



Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 664
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf FreyrGauti » Fim 14. Júl 2016 00:26

Er hjá Voda á ljósi og Twitch virkar hjá mér ef ég nota "Twitch Buffering Fix" extension'ið, en það er búið að henda því úr app store aftur sýnist mér.

Edit: Er semsagt að nota Chrome.




Runar
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Runar » Fim 14. Júl 2016 09:34

Ég man eftir þessu Twitch laggi og Hringdu (er hjá þeim sjálfur með 100mb ljósleiðara), en ég bara satt að segja man ekki eftir að hafa tekið eftir einhverju Twitch laggi núna í frekar góðann tíma hjá Hringdu. En þið hinir sem lentuð í þessu Twitch laggi hjá Hringdu og eruð þar ennþá?



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Urri » Fim 14. Júl 2016 11:25

Twitch + vodafone = leiðindi hjá mér :(


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gemini » Fim 14. Júl 2016 15:53

Urri skrifaði:Twitch + vodafone = leiðindi hjá mér :(


Já ég er búinn að hringja nokkrum sinnum og þeir svona sagt ætla að láta netmennina tala við twitch og eitthvað rugl en ekkert lagast. Svo er bara að færa mig til annarra.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Urri » Fim 14. Júl 2016 16:19

Gemini skrifaði:
Urri skrifaði:Twitch + vodafone = leiðindi hjá mér :(


Já ég er búinn að hringja nokkrum sinnum og þeir svona sagt ætla að láta netmennina tala við twitch og eitthvað rugl en ekkert lagast. Svo er bara að færa mig til annarra.


riiiiight eins og það eigi eftir að gerast... þetta er eithvað hjá vodafone... ekki twitch


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX


ormurinnlangi
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Þri 13. Júl 2010 14:30
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf ormurinnlangi » Fim 14. Júl 2016 17:31

Er hjá Símafélaginu og fíla það vel. Hef ekki tekið eftir neinu sérstöku twitch laggi.


ASUS P8H61, Intel i5 - 2500k 3.3 GHz, GTX 560 Ti, 8Gb Ram.

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gunnar » Fim 14. Júl 2016 21:09

ohh great, hélt ég væri einn með þetta. buinn að stilla gæðin niður i medium, stoppar enþá stundum til að loada. og ekkert skemmtileg gæði



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Urri » Fim 14. Júl 2016 21:12

ég reyndi að setja gæðin í lægsta sem hægt var og ... NOPE ... denied... þannig að ekkert twitch fyrir mig :'(


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2328
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 56
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gunnar » Fim 14. Júl 2016 21:40

Sendi reyndar á vodafone fyrir 9 dögum email utaf þessu og fékk þetta svar.

Sæll Gunnar,

Það er víst bilun á fiber í London sem er að valda hægagang – þeir eru að reyna að re-route-a netumferðina á meðan viðhaldsvinnu stendur yfir. Útlandasamband gæti því verið hægt á meðan.

Mbk,




Höfundur
Gemini
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 7
Staðsetning: 105
Staða: Tengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Gemini » Fim 14. Júl 2016 21:55

Gunnar skrifaði:Sendi reyndar á vodafone fyrir 9 dögum email utaf þessu og fékk þetta svar.

Sæll Gunnar,

Það er víst bilun á fiber í London sem er að valda hægagang – þeir eru að reyna að re-route-a netumferðina á meðan viðhaldsvinnu stendur yfir. Útlandasamband gæti því verið hægt á meðan.

Mbk,


Já, hafa dregið mig á asnaeyrunum í marga mánuði með eitthvað svona bull. Þetta er ekkert að fara að lagast hjá þeim.



Skjámynd

Urri
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 356
Skráði sig: Þri 21. Jún 2016 19:42
Reputation: 32
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf Urri » Fös 15. Júl 2016 07:29

Þó svo það væri ætti maður að finna mun á hæðstu og lægstu gæðum er það ekki ?


Fractal Design Define R5 Titanium // ASUS X99-A // Intel Core i7-5930K // ASUS GeForce STRIX GTX 980 Ti 6GB
HyperX Predator SSD 480GB M.2 PCIe // HyperX Predator 2400MHz 32GB (4x8GB)
EVGA SuperNOVA 1000 G2, 1000W PSU // Corsair Hydro H100i GTX

Skjámynd

valdij
Ofur-Nörd
Póstar: 295
Skráði sig: Fim 03. Sep 2009 15:31
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu og twitch.tv

Pósturaf valdij » Fös 15. Júl 2016 09:45

Gunnar skrifaði:Sendi reyndar á vodafone fyrir 9 dögum email utaf þessu og fékk þetta svar.

Sæll Gunnar,

Það er víst bilun á fiber í London sem er að valda hægagang – þeir eru að reyna að re-route-a netumferðina á meðan viðhaldsvinnu stendur yfir. Útlandasamband gæti því verið hægt á meðan.

Mbk,


Gott að senda póst á þá einmitt - en þetta er augljóslega ekki vandamálið. Búið að vera svona í ansi langan tíma (mánuði).