vefsíðugerð


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 12:57

Head og body innihalda aðal efni síðunnar, síðan væri frekar tilgangslaus án þeirra.

Þetta á kanski að vera samkvæmt einhverjum stöðlum en er ekki nauðsynlegt fyrir síðuna!

http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Flinux.is
http://validator.w3.org/check?uri=http% ... Fvaktin.is

En ég er nátturlega bara þrjóskur og veit ekkert í minn haus eins og venjulega, right?

Update:
gnarr skrifaði:Llíklega eitthvað sem er voðalega sniðugt fyrir linux og makka notendur..

Held nú að firefox og safari séu ekkert í vanda með þetta.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 13. Sep 2004 13:34

gumol skrifaði:Head og body innihalda aðal efni síðunnar, síðan væri frekar tilgangslaus án þeirra.

Þetta á kanski að vera samkvæmt einhverjum stöðlum en er ekki nauðsynlegt fyrir síðuna!

http://validator.w3.org/check?uri=http%3A%2F%2Flinux.is
http://validator.w3.org/check?uri=http% ... Fvaktin.is

En ég er nátturlega bara þrjóskur og veit ekkert í minn haus eins og venjulega, right?

Update:
gnarr skrifaði:Llíklega eitthvað sem er voðalega sniðugt fyrir linux og makka notendur..

Held nú að firefox og safari séu ekkert í vanda með þetta.


Þetta er einsog að baka köku og sleppa einu kryddi. Kakan er æt, lítur kannski alveg eins út EN HÚN ER EKKI EINSOG UPPSKRIFTIN!

Til hvers helduru að menn séu að skrifa þessa staðla? TIL AÐ FARA EFTIR ÞEIM! Staðlar eru líkt og lög. Ég stoppa kannski ekki á stöðvunarskyldu, ég er lögbrjótur, en það virkar. Ég sleppi að hafa DOCTYPE, ég er ekki að fara eftir staðlinum, en það virkar.

Edit: Að reyna að validate'a linux.is er högg fyrir neðan mitti! Það hefur enginn verið að sjá um þessa síðu í mörg ár. Tékkaðu frekar þetta

:)


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 13:59

Þetta er líka athyglisvert :P
http://validator.w3.org/check?uri=http% ... gentoo.org
http://validator.w3.org/check?uri=http% ... adbraut.is

Núna er ég hættur, ég lofa...(ligaramerki)

(ps. hvað kemur það málinu við þótt síðan sé gömul, hefur þetta ekki verið staðallinn frá upphafi?
Síðast breytt af gumol á Mán 13. Sep 2004 14:05, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6432
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 293
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Mán 13. Sep 2004 14:05

þetta er nú bara venjulegt phpbb forum og tengist ekkert forritun á síðunni sjálfri. það eru margir gallar í phpbb.


"Give what you can, take what you need."


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 14:07

gnarr skrifaði:þetta er nú bara venjulegt phpbb forum og tengist ekkert forritun á síðunni sjálfri. það eru margir gallar í phpbb.
Málið er bara, og ég held að ég sé ekki að koma inn, að þetta skiptir litlu sem engu máli.

Ef maður fer yfir á rauðu ljósi eða stoppar ekki við stöðvunarskyldu þá getur maður lennt í árekstri og eða fengið sektir. Hvað gerist ef maður sleppir þess? Ekkert

Voffinn (eða þið) vill halda þessu nákvæmlega eftir staðlinum
Mér er sama um staðalinn ef þetta virkar fullkomlega.

Við ættum að geta verið sammála um það.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 13. Sep 2004 14:19

Ég var nú líka aðeins bara að fíflast í þér... en hraðbraut.is síðan er ógeð!

(ég var nú ekki búinn að validate'a hratt.net, var að laga hana fyrir tveim tímur.)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1687
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Reputation: 27
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stutturdreki » Mán 13. Sep 2004 14:33

gumol skrifaði:Hvað gerist ef maður sleppir þess? Ekkert

Voffinn (eða þið) vill halda þessu nákvæmlega eftir staðlinum
Mér er sama um staðalinn ef þetta virkar fullkomlega.

Við ættum að geta verið sammála um það.


Sko,, er ekki 'staðall' þannig að ef þú ferð eftir honum þá virkar altl fullkomnlega?

Ef þú sleppir því að fara eftir staðlinum þá er ekki víst að htmlið þitt virki fullkomnlega en kannski ertu svo heppinn að það gerir það.

Hér er náttúrulega verið að tala um að ekkert sé fullkomið nema hægt sé að skoða það í hvaða browser sem er á hvaða platform sem er hvar sem er í heiminum án nokkura vandræða..




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 15:23

Og hvaða browser skilur þetta ekki?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 13. Sep 2004 17:39




A Magnificent Beast of PC Master Race


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mán 13. Sep 2004 17:47

Hef ekki hugmynd, fer líklega ekki nógu nákvæmlega eftir stöðlunum

En varstu í rétti í bílslysinu? :?



Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1310
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Reputation: 7
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf viddi » Mán 13. Sep 2004 18:17

ég myndi segja að við höfum verið báðir í órétti hinn gagnvart hraða og við vorum að beygja inn á bensínstöð



A Magnificent Beast of PC Master Race

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Sep 2004 17:47

Nýrri strangari staðlar held ég að séu til þess að tölvan þurfi ekki að eyða jafn miklum tíma í leiðrétta síðunni(t.d. finna hvaða doctype á að vera o.þ.h.) og sparar þannig örgjörvaafl, sem að getur verið gott t.d. í lófatölvum



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf dabb » Þri 14. Sep 2004 17:59

gumol skrifaði:Ekkert mál að gera fallegan kóða með Front Page td. ( http://www.gumol.com )

En Word er ekki vefsíðuforrit. Ég myndi aldrei nota það til að búa til heimasíðu.


Hvaða merki er þetta alltaf?




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 14. Sep 2004 18:21

Ég man eftir að hafa teiknað þetta með puttanum í disk einhvertíman eftir að hafa verið að borða hakk og spagettí.
Þetta er bara merkið sem ég nota td. á svona spjallborðum til að auðvelda þeim sem les að sjá hver er að tala. Enginn annar sem er með nokkuð líkt þessu.



Skjámynd

tms
Gúrú
Póstar: 529
Skráði sig: Mán 04. Ágú 2003 00:56
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tms » Þri 14. Sep 2004 19:07

gumol skrifaði:Ef maður fer yfir á rauðu ljósi eða stoppar ekki við stöðvunarskyldu þá getur maður lennt í árekstri og eða fengið sektir. Hvað gerist ef maður sleppir þess?

Ef maður er keyrandi í gegnum lönd og borgir og fær ekki upplýsingar að það egi að stoppa þegar kemur grænt ljós, en keyra þegar kemur rautt lendiru í vandamálum. Þessi staðall er ekki til að pirra mann og gera lífið erfiðara, heldur svo browserinn sé viss hvernig á að sýna síðuna. Maður hefur oft ferið inn á íslenskar síður og íslenskustafirnir koma upp sem UTF-8 rugl og þurft að breyta þessu manually. Þessi staðall er alveg nánast ónauðsýnlegur fyrir íslendinga sem skoða enskar/íslenskar síður, en það eru fleiri tungumál og stafir til í heiminum.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Þri 14. Sep 2004 19:19

gumol skrifaði:Ég man eftir að hafa teiknað þetta með puttanum í disk einhvertíman eftir að hafa verið að borða hakk og spagettí.

hehe, töff :)



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 22. Okt 2004 12:08

Ef þú vilt nota WYSIWYG forrit sem fer eftir stöðlum þá er málið að nota NVU



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Fös 22. Okt 2004 12:12

Það er svo hægt að læra um heimasíðu gerð á W3 Schools



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Fös 22. Okt 2004 13:42

Hilmar skrifaði:Það er svo hægt að læra um heimasíðu gerð á W3 Schools

second that, ómissandi refrence síða þegar maður þarf að fletta einhverju upp þegar maður er að gera síðu



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Fös 22. Okt 2004 14:19

Bara nota Yahoo Site Builder...eins einfalt og það gerist...alltaf hægt að laga kóðan seinna :P




Höfundur
mbh
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Fös 02. Júl 2004 22:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mbh » Þri 26. Okt 2004 12:21

Það held ég!! Ein lítil fyrirspurn og þráðurinn er orðin þrjár síður!!

Bara nota Yahoo Site Builder...eins einfalt og það gerist...alltaf hægt að laga kóðan seinna


Þetta virðist vera eitthvað fyrir mig! Takk fyrir þetta elv.

Það er nú einhvernvegin þannig að þegar maður er með fjögura manna fjölskyldu + kött í tvem vinnum og með hobby, þá er eiginnilega ekki tími til að læra eitthvað nýtt :roll:



Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Þri 26. Okt 2004 12:43

mbh skrifaði:Það held ég!! Ein lítil fyrirspurn og þráðurinn er orðin þrjár síður!!

Bara nota Yahoo Site Builder...eins einfalt og það gerist...alltaf hægt að laga kóðan seinna


Þetta virðist vera eitthvað fyrir mig! Takk fyrir þetta elv.

Það er nú einhvernvegin þannig að þegar maður er með fjögura manna fjölskyldu + kött í tvem vinnum og með hobby, þá er eiginnilega ekki tími til að læra eitthvað nýtt :roll:



Skil það vel ....enda nota ég bara þetta, og eins ég sagði þá er alltaf hægt að laga kóðan seinna þegar nördanir fara að garga ;)