Ég er með wifi prentara og ein af þremur fartölvum hjá mér sér ekki prentarann. Ég fer í device and printer og svo add a printer,en ekkert gerist finnur ekkert,er nýbúinn að strauja þessa tölvu og fyrir straujun var prenatarinn inni. Allir driverar uppsettir og uppfærðir.
Hvað getur verið að?
